Browsing Webcast (Vefvarp) in Icelandic by Title
Now showing items 35-41 of 41
-
Umgengni við miðlæga bláæðaleggi (CVK) [myndefni]Kynning á nýjum leiðbeiningum í gæðahandbók sýkingavarnadeildar - Lengd: 54 Mínútur 34 sekúndur
-
Vitleysingar og þjóðin : fordómar á liðinni öld [myndefni]Óttar Guðmundsson geðlæknir flytur erindi sem hann nefnir „Vitleysingar og þjóðin. Fordómar á liðinni öld“. Saga Kleppspítalans og geðlækningar þess tíma er rakin í fyrirlestrinum. - Lengd 54. mínútur
-
VON : félag til styrktar skjólstæðingum á gjörgæsludeild LSH í FossvogiSesselja H. Friðþjófsdóttir, hjúkrunarfræðingur kynnir í fyrirlestri sínum styrktarfélagið VON sem stofnað var af hjúkrunarfræðingum gjörgæsludeildar LSH í Fossvogi sumarið 2007.
-
Vökudeild Barnaspítala Hringsins [myndefni]Kynning á starfseminni Vökudeildar, ásamt sögu nýburalækninga, í tilefni að 30 ára afmælis deildarinnar þann 2. feb. 2006 - Handrit: Ragnheiður Sigurðardóttir - Þulur: Jón Baldvin Halldórsson - Myndgerð: Ásvaldur Kristjánsson - Lengd: 10 mínútur og 14 sekúndur.
-
Þegar geðlæknar vildu vera taugalæknar (og vilja það kannski enn) [myndefni]Sigurjón fjallar í fyrirlestri sínum um söguleg tengsl geðlæknisfræðinnar og taugalæknisfræðinnar. - Lengd: 47 mínútur
-
Þindarraförvun [myndefni]Í fyrirlestri sínum fjallar Páll E. Ingvarsson læknir um raförvun sem er ný aðferð til að meðhöndla langtíma öndunarbilun við „himinháa“ hálsmænuskaða og MND. -- Raförvun er beitt á valda staði á þindarvöðva beggja vegna með rafskautum sem eru fest neðan frá í þindina í gegnum kviðsjá („laparoscopiu“).--Lengd: 45 mínútur
-
Þrýstingssár, algengi, áhættumat og forvarnir [myndefni]Í fyrirlestri sínum fjallar Guðrún um þrýstingssár, algengi, áhættumat og forvarnir. Þrýstingssár eru staðbundin vefjaskemmd í húð og/eða undirliggjandi vef, sem orsakast af þrýstingi, núningi, togi eða samblandi af öllu þessu, en þrýstingssár myndast oftast yfir útstæðum beinum og eru stiguð eftir alvarleika vefjaskemmdar. - Lengd 40. mínútur