• Kviðarholsspeglun um leggöng [myndefni]

   Kristín Jónsdóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2007-11-02)
   Kristín Jónsdóttir, sérfræðilæknir fallar í fyrirlestri sínum um kviðarholsspeglun um leggöng - Lengd:58 Mínútur
  • Kynstur ráðgjafarstofa : kynverund og hlutverk heilbrigðisstétta [myndefni]

   Jóna Ingibjörg Jónsdóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2010-01-20)
   Í fyrirlestri sínum fjallar Jóna Ingibjörg Jónsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur um kynheilbrigði, kynverund og hlutverk heilbrigðisstétta. Auk þess fjallar hún um ráðgjafaþjónustu sína, Kynstur ráðgjafarstofa. - Lengd 30 mínútur
  • Langvinn fótasár á Íslandi : algengi, orsakir og meðferð [myndefni]

   Guðbjörg Pálsdóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2010-02-03)
   Rannsókn á algengi, orsökum og meðferð langvinnra fótasára á Íslandi sýnir að algengi er með því lægsta sem þekkist. Dreifing orsakaþátta er svipuð því sem þekkist erlendis. Aðferðir við greiningu undirliggjandi orsakaþátta og meðferð er mjög breytileg. Þörf er á innleiðingu gagnreyndra starfshátta, bæði innan þjónustustiga og milli þjónustustiga. Á Landspítala hefur nú verið opnuð þverfagleg sáramiðstöð til greiningar og ráðgjafar við meðferð langvinnra sára, þar á meðal fótasára. Markmið Sáramiðstöðvar er bætt þjónusta við einstaklinga á með langvinn sár, meðal annars með innleiðingu gagnreyndra starfshátta í sárameðferð í íslensku heilbrigðiskerfi. - Lengd 46. mínútur
  • Leiðsögn í verklegu námi [myndefni]

   Margrét Sigmundsdóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2010-04-14)
   Margrét fjallar um rannsókn sem gerð var á hjúkrunarfræðingum á LSH, um mikilvægi leiðsagnar í verklegu námi hjúkrunarfræðinema og viðhorf hjúkrunarfræðinga. Í rannsókninni voru kannaðar hugmyndir þeirra um leiðbeinendahlutverkið, hvað telja þeir að felist í því að vera með nema, telja þeir sig hafa fengið nægilegan undirbúning undir hlutverkið og stuðning til þess? Helstu niðurstöður voru þær að hjúkrunarfræðingar á LSH eru almennt jákvæðir í garð nemenda og menntunar þeirra, telja að það sé gefandi að sinna nemum, áskorun og faglega hvetjandi, en jafnframt að talsverð ábyrgð felist í hlutverkinu, það sé tímafrekt og geti oft verið mjög erfitt. Einnig telja þeir að standa þurfi betur að undirbúningi undir það hlutverk að vera með nema. - Lengd 47. mínútur
  • Lífslokameðferð og meðferðarferli fyrir deyjandi [myndefni]

   Svandís Íris Hálfdánardóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2010-02-17)
   Í fyrirlestri sínum fjallar Svandís um lífslokameðferð og meðferðarferli fyrir deyjandi - Lengd 44. mínútur
  • Líknarmeðferð [myndefni]

   Kristín Lára Ólafsdóttir; Valgerður Sigurðardóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2010-01-21)
   Kynning á nýjum klínískum leiðbeiningum um ákvörðun meðferðar og meðferðarúrræði hjá sjúklingum með lífshættulega og/eða versnandi langvinna sjúkdóma. Kynninguna annast líknarráðgjafateymi Landspítala, Kristín Lára Ólafsdóttir og Valgerður Sigurðardóttir - Lengd: 63 mínútur
  • Meðferð geðsjúkra á Kleppi 1907 - 1957 [myndefni]

   Óttar Guðmundsson (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2007-09-14)
   Í þessum fyrirlestri fjallar Óttar Guðmundsson geðlæknir um meðferð geðsjúkra á Kleppi árin 1907 - 1957 - Lengd: 1. klst og 17. mínútur.
  • Meðfætt þindarslit [myndefni]

   Jón Hilmar Friðriksson (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2007-09-28)
   Jón Hilmar Friðriksson nýburalæknir fjallar í fyrirlestri sínum um meðfætt þindarslit - Lengd: 57 mínútur
  • Mundu að ég er enn á lífi : reynsla af því að lifa með ólæknandi, lífsógnandi sjúkdóm og hvað hefur jákvæð og neikvæð áhrif á lífsgæðin [myndefni]

   Kristín S. Bjarnadóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2008-10-08)
   Í þessum fyrirlestri fjallar Kristín S. Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur um líknandi meðferð. - Lengd: 46 mínútur
  • Nóruveirusýkingar, smitleiðir og varnir [myndefni]

   Ásdís Elfarsdóttir; Landspítali - háskólasjúkrahús (2009-01-21)
   Ásdís Elfarsdóttir fjallar í fyrirlestri sínum um nóróveirusýkingar, smitleiðir og varnir. - Lengd: 49 Mínútur
  • Rannsóknir á einhverfu á Íslandi [myndefni]

   Evald Sæmundsen (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2008-02-08)
   Í þessum fyrirlestri fjallar Evald Sæmundsen sálfræðingur um rannsóknir á einhverfu á Íslandi. - Lengd: 55 mínútur
  • Samfella í lyfjameðferð aldraðra sjúklinga sem útskrifuðust af LSH [myndefni]

   Ásdís María Franklín (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2007-11-23)
   Í þessum fyrirlestri kynnir Ásdís María Franklín niðurstöður úr lokaverkefni sínu : Samfella í lyfjameðferð aldraðra sjúklinga sem útskrifuðust af LSH - Lengd: 54 mínútur
  • Samþykki fyrirlesara [eyðublað]

   Landspítali - háskólasjúkrahús (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2008-09-01)
   Samþykki fyrirlesara. Samþykkiseyðublað fyrir vefvarpsupptökur.
  • Segulómun af hjarta [myndefni]

   Maríanna Garðarsdóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2007-10-05)
   Maríanna Garðarsdóttir röntgenlæknir fjallar í fyrirlestri sínum um segulómun af hjarta. Fjallað er stuttlega um sögu segulómunar af hjarta, helstu ábendingar og frábendingar og fjallað nánar um algengustu rannsóknina, þar sem leitað er að hjartadrepi. Síðar eru sýndar myndir af ýmsum sjúkdómum og fjallað um mismunagreiningar. - Lengd: 51 mínúta
  • Skaðsemi hreyfingarleysis [myndefni]

   Ólöf Ragna Ámundadóttir (Landspítali - háskólasjúkarhús, 2010-02-04)
   Fjallað er um ávinning reglubundinnar hreyfingar, skaðsemi hreyfingarleysis. Sagt frá áhrifum hreyfinga á fólk með ýmsa sjúkdóma auk þess sem Ólöf talar um daglega hreyfingu á deildum. - Lengd: 35 mínútur
  • Stofnfrumur - tækifæri eða tálsýn? [myndefni]

   Sveinn Guðmundsson; Ólafur E. Sigurjónsson (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2011-01-14)
   Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans og Dr. Ólafur E. Sigurjónsson, forstöðumaður stofnfrumuvinnslu Blóðbankans og lektor við H.R. fjalla um hvað stofnfrumur eru og hvernig má nota þær, klínískar tilraunir og samstarfsverkefni við Blóðlækningadeild LSH. Sveinn ræðir um hverning þetta málefni horfir við almenningi og hvaða vonir og væntingar gera vart við sig þegar málefni um stofnfrumur ber á góma. Heilbrigðisyfirvöld þurfa framtíðarsýn á þessu sviði. Stofnfrumumeðferð opnar leið fyrir aðra framþróun í framtíðinni. - Lengd: 62 mínútur
  • Streita, kvíði og þunglyndi : áhættuþættir hjartasjúkdóma? [myndefni]

   Haukur Sigurðsson (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2008-02-27)
   Haukur Sigurðsson sálfræðingur fjallar í fyrirlestri sínum um streitu, kvíða og þunglyndi, sem áhættuþætti hjartasjúkdóma? -Lengd: 57 mínútur
  • Umgengni við miðlæga bláæðaleggi (CVK) [myndefni]

   Ingunn Steingrímsdóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2007-10-10)
   Kynning á nýjum leiðbeiningum í gæðahandbók sýkingavarnadeildar - Lengd: 54 Mínútur 34 sekúndur
  • Vitleysingar og þjóðin : fordómar á liðinni öld [myndefni]

   Óttar Guðmundsson (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2009-10-02)
   Óttar Guðmundsson geðlæknir flytur erindi sem hann nefnir „Vitleysingar og þjóðin. Fordómar á liðinni öld“. Saga Kleppspítalans og geðlækningar þess tíma er rakin í fyrirlestrinum. - Lengd 54. mínútur
  • VON : félag til styrktar skjólstæðingum á gjörgæsludeild LSH í Fossvogi

   Sesselja H. Friðþjófsdóttir (Landspítali - háskólasjúkrahús, 2009-11-25)
   Sesselja H. Friðþjófsdóttir, hjúkrunarfræðingur kynnir í fyrirlestri sínum styrktarfélagið VON sem stofnað var af hjúkrunarfræðingum gjörgæsludeildar LSH í Fossvogi sumarið 2007.