Clostridium difficile sýkingar : vaxandi heilsufarsvandamál á Vesturlöndum
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Einar S BjörnssonIssue Date
2010-09-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Clostridium difficile infections. An increasing problem in westernized medicine [editorial]Citation
Læknablaðið 2010, 96(9):521Abstract
Clostridium difficile sýkingar (e. Clostridium difficile infections (CDI)) hafa verið þekkt heilsufarsvandamál í fleiri áratugi. Mikilvæg rannsóknarvinna hefur aukið þekkingu okkar á klínískum greiningaraðferðum, faraldsfræði og meðferð þessara iðrasýkinga. Tíðni CDI hefur farið vaxandi víðast hvar á Vesturlöndum og meinvirkari stofnar hafa komið fram. Faraldrar hafa einnig brotist út á mörgum stöðum í heiminum og fleiri alvarlegar sýkingar og aukin dánartíðni hafa fylgt í kjölfarið. Kostnaður heilbrigðiskerfisins hefur aukist að sama skapi sökum þessa. Afleiðingar CDI eru langvarandi spítalalegur vegna hvimleiðs niðurgangs, blóðsýkingar og lost í kjölfar hennar, ristilrof og brottnám ristils. Í byrjun þessa áratugar var lýst faröldrum í Quebec í Kanada af CDI þar sem tilfellum fjölgaði gífurlega ásamt fjölgun alvarlegra afleiðinga þessara sýkinga.1 Faraldrar þessir einkenndust af fjórum til fimm sinnum hærra nýgengi af CDI og aukinni dánartíðni frá 4,5% árið 1991 upp í 22% árið 2004.1 Faröldrum af þessu tagi hefur einnig verið lýst í Evrópu. Fjöldi CDI tilfella í Bandaríkjunum virðist sífellt fara vaxandi og á síðustu árum hefur verið áætlað að um 450.000-750.000 tilfelli eigi sér stað þar í landi á ári.2 Sterk tengsl á milli sýklalyfjanotkunar og CDI hefur verið þekkt áratugum saman en aukning af CDI tengd notkun prótónupumpuhemla hefur nýlega verið lýst.3-5Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections
Related articles
- Editorial commentary: Host-pathogen interactions in Clostridium difficile infection: it takes two to tango.
- Authors: Aronoff DM
- Issue date: 2014 May
- Measuring the impact of Clostridium difficile Infection with the NAP1 strain on severity and mortality.
- Authors: Rao K
- Issue date: 2014 Oct 15
- [Clostridium difficile and Clostridium difficile colitis - what are the novelties?].
- Authors: Dzupova O, Benes J
- Issue date: 2008 Jun
- Clostridium difficile infection and inflammatory bowel disease.
- Authors: Musa S, Thomson S, Cowan M, Rahman T
- Issue date: 2010 Mar
- Prevalence of toxin A negative/B positive Clostridium difficile strains.
- Authors: Webb KH
- Issue date: 2000 Aug