Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Sigrún Huld ÞorgrímsdóttirIssue Date
2010-10
Metadata
Show full item recordCitation
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2010, 86(4):22-6Abstract
Í þessari grein er skoðað hvernig sjálfræði og sjálfsákvörðunarréttur aldraðra birtist í framkvæmd í íslenskri öldrunarþjónustu. Hvernig er háttað ákvörðun um búsetu svo sem varanlega stofnanavist? Hver er sjálfsákvörðunarréttur fólks sem býr á stofnunum fyrir aldraða um hagi sína og daglega tilveru? Skoðuð eru lög og reglugerðir sem lúta að sjálfræði aldraðra, bæði hér á Íslandi og í nágrannalöndum okkar. Einkum er sjónum beint að danskri löggjöf í því sambandi, bæði vegna þess að höfundur hefur kynnst henni í framkvæmd og einnig virðast Danir einna lengst á veg komnir í þessu efni.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.hjukrun.isCollections