Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Hildur SigurðardóttirIssue Date
2006-11-01
Metadata
Show full item recordCitation
Ljósmæðrablaðið 2006, 84(2):28-33Abstract
Inngangur: Heimaþjónusta ljósmæðra í kjölfar snemmútskrifta af sjúkrahúsi eftir fæðingu barns er nú orðin stór þáttur af heilbrigðisþjónustu við foreldra hérlendis. Í þeim tilgangi að stuðla að frekari þróun og gæðastjórnun á þjónustunni verður í þessari grein leitast við að skoða faglegar forsendur og árangur þjónustunnar. Þegar rýnt er í erlendar og innlendar rannsóknir kemur í ljós að það sem helst hefur verið deilt um varðandi snemmútskrift og heimaþjónustu eftir fæðingu tengist eftirliti með nýburanum s.s. þróun gulu auk þess sem tíðrætt er um fræðslu og stuðning við mæður vegna brjóstagjafa og næringar nýburans. Fjallað verður um þessa þætti sérstaklega og rætt um hlutverk ljósmæðra, símenntun, þró un þjónustunnar og mikilvægi gæða eftirlits.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.ljosmodir.isCollections