Arfgengur skortur í ræsisameindum lektínferils komplímentvirkjunar
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2010-11-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Inherited deficiency of the initiator molecules of the lectin-complement pathwayCitation
Læknablaðið 2010, 96(10):611-7Abstract
The complement system is an important immune system. Its activation results in membranolytic elimination of microbes and opsonization. The classical, alternative and lectin pathways (LP) activate complement. Either mannan-binding lectin (MBL), ficolin-1, ficolin-2 or ficolin-3 initiate the LP through associated serine protease (MASP-2) after binding to microorganisms'surface carbohydrate patterns. Genetic polymorphisms behind MBL deficiency are rather common. Numerous studies indicate that MBL deficiency is a risk factor for invasive and recurrent infections, especially when other immune systems are immature, deficient or compromised. Research in ficolins is limited but last year ficolin-3 deficiency was described. This review focuses on these recently WHO defined immunodeficiencies.Komplímentkerfið er mikilvæg ónæmisvörn.Virkjun þess leiðir til áthúðunar og himnurofs sýkla. Þrír ferlar virkja komplímentkerfið, klassíski, styttri og lektín. Lektínferillinn er ýmist ræstur af lektínunum mannanbindilektín (MBL), fíkólín-1, fíkólín-2 eða fíkólín-3 gegnum serínpróteasa (MASP-2). Lektínin hafa svipaða byggingu og bindast sykrumynstrum á yfirborði sýkla. Erfðabreytileiki í MBL2 geninu sem veldur skorti er frekar algengur. Fjöldi rannsókna hefur sýnt að skortur er áhættuþáttur fyrir ífarandi og endurteknar sýkingar, sérstaklega þar sem aðrar ónæmisvarnir eru óþroskaðar, bældar eða gallaðar. Rannsóknir á fíkólínum eru á styttra veg komnar, en á síðasta ári var fíkólín-3-skorti lýst. Í þessu yfirliti verður fjallað um þessa ónæmisgalla sem WHO hefur nýlega skilgreint.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections