Tilfelli mánaðarins : óvæntar breytingar á hjartalínuriti [sjúkratilfelli]
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2010-10-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Case of the month. Unexpected ECG changes [case reports]Citation
Læknablaðið 2010, 96(10):623-5Abstract
deildarlæknir Maríanna Garðarsdóttir röntgenlæknir Davíð O. Arnar hjartalæknir Fjörutíu og tveggja ára gömul kona sem hafði verið með svæsna iktsýki um nokkurra ára skeið lagðist inn til lyfjameðferðar. Hún hafði verið heilsuhraust, fyrir utan gigtarsjúkdóminn, og hafði ekki fundið fyrir einkennum um hjartasjúkdóm. Konan hafði farið í hjartaþræðingu tveimur árum áður vegna vægra T-bylgjubreytinga í leiðslum V1 – V3 á hjartalínuriti en reyndist vera með eðlilegar kransæðar. Ómskoðun af hjarta á þeim tíma var einnig eðlileg. Hún tók eftirfarandi lyf við innlögn; T. Naproxen 375 mg 1x2, T. Losec 20 mg 1x1, T. Prednisólon 5 mg 1x1 og T. Methotrexat 15 mg á viku. Við innlögn var tekið nýtt hjartalínurit. Það sýndi óvænt verulegar breytingar (mynd 1). Hún var einkennalaus frá hjarta á þeim tíma. - Hvað er afbrigðilegt við þetta hjartalínurit og hverjar eru helstu mismunagreiningarnar?Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isRelated articles
- ECG of the month. Functional discordance. Aberrant ventricular conduction.
- Authors: Martinez-Lopez JI
- Issue date: 1999 Jun
- ECG of the month. Dual duel? Atrial rhythm.
- Authors: Martinez-Lopez JI
- Issue date: 1999 Jan
- Regarding the October ECG image of the month.
- Authors: Austin S, Adams W, Avery P, Bridson W, Dixon R, Flach S, Gaines C
- Issue date: 2006 Apr
- ECG of the month. The plot thickens. Second-degree AV block and ventricular escape rhythm.
- Authors: Martinez-Lopez JI
- Issue date: 1989 Jul
- ECG of the month. The autonomic connection. Ventricular repolarization abnormalities.
- Authors: Martinez-Lopez JI
- Issue date: 1994 Feb