Áhrif umönnunarumhverfisins á þróun sjúkdómanna og einkenna þeirra : umönnun fólks með heilabilunarsjúkdóma í ljósi kenninga Tom Kitwood
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Svava AradóttirIssue Date
2003-07
Metadata
Show full item recordCitation
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2003, 79(3):32-5Abstract
Við mannfólkið byggjum á fortíðinni og tengjum okkur við hana: við vitum hver við erum og hvaðan við erum. Við þekkjum fjölskyldur okkar og vini, við vitum hvað þetta fólk heitir. Við vitum hvort við eigum börn eða ekki. Flest okkar hafa þekkt foreldra sína, afa og ömmur og við munum eftir þeim. Við munum margt frá barnæsku og eigum minningar, góðar minningar og slæmar minningar, minningar sem segja okkur að við höfum verið til, að við höfum lifað lífi sem er einstakt, okkar lífi. Samhengið í lífi okkar veitir ákveðna öryggiskennd, en hvað gerist þegar við töpum samhenginu? Hvað verður um öryggiskenndina?Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.hjukrun.isCollections