Mikilvæg ráðgjöf : HPV-veirur leghálskrabbamein, kynfæravörtusmit og bólusetning
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Ragnheiður AlfreðsdóttirIssue Date
2008-02
Metadata
Show full item recordCitation
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2008, 84(1):22-3Abstract
Leghálskrabbamein er næstalgengasta krabbamein meðal kvenna ef litið er til heimsins alls. Á Íslandi var leghálskrabbamein ellefta algengasta krabbameinið hjá konum á árunum 2002-2006 og dánartíðni af völdum þess hvað lægst á heimsvísu. Þessi einstaki árangur á Íslandi er að þakka skipulagðri leit sem framkvæmd er með leghálsskoðun.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.hjukrun.is