Eru ljósmæður fagstétt? : hugmyndir um fagstéttir og hvað einkennir þær
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Hildur Kristjánsdóttir,Issue Date
2002-11
Metadata
Show full item recordCitation
Ljósmæðrablaðið 2002, 80(2):5-14Abstract
Í íslensku máli er talað um fagstéttir í mismunandi samhengi. Ljósmæður hafa alla tíð litið á sig sem fagstétt og vitna gjarnan í söguna því til stuðnings. Skoðað er hvað einkennir fagstéttir eins og ljósmæður, hvað það er að vera fagmaður, sögu menntunar ljósmæðra og þekkingargrunn þeirra. Ljósmæður eru að mati höfundar tvímælalaust fagstétt, þær hafa sérhæfða menntun sem nú er á háskólastigi og sérhæfðan þekkingargrunn sem starfið byggir á. Þær hafa einnig lögverndað og skilgreint starfsvið, eigið stéttarfélag, eigin siðareglur og þær gefa út fagtímarit. Veikasti hlekkur stéttarinnar sem fagstéttar er að mínu mati fyrst og fremst þegar kemur að sjálfræði hennar.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
www.ljosmaedrafelag.isCollections