Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2002
Metadata
Show full item recordCitation
Tannlæknablaðið 2002, 20(1):48-9Abstract
Upplýsingar um það hlutfall barna sem ekki skilar sér í eftirlit til tannlækna á Íslandi eru nauðsynlegar stjórnvöldum til stefnumótunar á þessu sviði. Í fyrra gerði yfirtannlæknir Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis (HTR) könnun á þessu á tímabilinu 1. janúar 2000 - 30. júní 2001 og birti niðurstöður sínar í Tannlæknablaðinu (1). Ákveðið var að endurtaka fyrirspurnina nú að ári liðnu og gera nýja könnun í samvinnu við tryggingayfirtannlækni Tryggingastofnunar ríkisins (TR) og nýskipaðan yfirmann Miðstöðvar Tannverndar (MT).Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.tannsi.isCollections