Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Birgir Jóhann JóhannssonÚtgáfudagur
2002
Metadata
Show full item recordCitation
Tannlæknablaðið 2002, 20(1):58-60Útdráttur
Tannskemmdir hafa fylgt manninum frá upphafi. Tannskemmdum fylgdu þjáningar og það kom því að sjálfu sér að farið var að ráðast gegn þessum sjúkdómi. Tækifæri til að rannsaka tennur mannsins mörg þúsund ár aftur í tímann hafa verið mjög góð og hafa rannsóknir á tönnum Forn-Egypta lagt sitt af mörkum. Í safni við Harward Háskóla í Bandaríkjunum eru að finna um það bil 250 beinagrindur af Forn-Egyptum sem voru uppi um 4800-2000 fyrir Krist. Þessar rannsóknir sýna að tennur Forn-Egypta voru nánast lausar við tannskemmdir. Rannsóknirnár sýndu aftur á móti að tannskekkja var áberandi. Rannsóknir á tönnum í mönnum frá Íran frá sama tímabili hafa sýnt sömu niðurstöður. Þá sýna rannsóknirnar á þessum tönnum að tennurnar voru mjög eyddar, sennilega vegna grófrar fæðu þeirrar tíðar manna. Trú manna á þessum tíma var hins vegar sú að einhvers konar ormur væri valdur að tannskemmdum og tannverk og enn þann dag í dag eru frumstæðar þjóðir sem trúa á slíkt. Á þessum tímum réðust menn gegn orminum með ýmsum töfralækningum. Menn fóru með særingarþulur og jurtir hvers konar þóttu gefast vel í baráttunni. Það var þó ekki fyrr en á seinni hluta 18. aldar að franski tannlæknirin Pierre Fauchard kvað niður þessa trú að mestu leyti.Lu00FDsing
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Vefslóð
http://www.tannsi.isCollections