Þátttaka hjúkrunarfræðinga í leshópum : leið til símenntunar, nýrra starfshátta og aukinnar starfsánægju
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Katrín BlöndalIssue Date
2007-04-01
Metadata
Show full item recordCitation
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(2):18-22Abstract
Þessi grein fjallar um leshópa hjúkrunarfræðinga og hvernig þátttaka í þeim getur aukið þekkingu þeirra og starfsánægju. Kröfur um að hjúkrunarfræðingar byggi þjónustu sína á gagnreyndri þekkingu verða æ háværari. Til að meðferð sjúklinga skili árangri er nú þannig talið bráðnauðsynlegt að störf þeirra grundvallist á vísindalegum rannsóknarniðurstöðum en leshópar eru einmitt aðferð til að taka upp nýja starfshætti á deildum. Markmið þessarar greinar er því að vekja athygli á og kynna hvernig hjúkrunarfræðingar geta í dagsins önn viðhaldið þekkingu sinni og tekið upp starfshætti sem samræmast kröfum um gagnreynda þekkingu og gæðaþjónustu.Description
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.hjukrun.isCollections