Stuðningshópar : áhrifarík leið til samvinnu við aðstandendur aldraðra á hjúkrunarheimilum
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Júlíana Sigurveig GuðjónsdóttirIssue Date
2007-04-01
Metadata
Show full item recordCitation
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(2):22-6Abstract
Markmið höfundar þessarar greinar er að sýna fram á gagnsemi stuðningshópa fyrir fjölskyldur sjúklinga sem þjást af heilabilun á hjúkrunarheimilum. Í greininni verður kynnt hvers vegna og hvernig stuðningshópar geta hentað vel sem hjúkrunarmeðferðarúrræði við aðlögun að breyttum aðstæðum. Sagt verður frá skilgreiningu á stuðningshópum frá sjónarhorni hjúkrunarfræðinga, hagnýtingu þeirra og útfærslu. Síðan verður fjallað um þá hjúkrunarmeðferð sem felst í formi stuðningshópa fyrir aðstandendur aldraðra sem notuð hefur verið á einu hjúkrunarheimili í Reykjavík og loks um árangur meðferðar með stuðningshópum.Description
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.hjukrun.isCollections