Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Katrín FjeldstedIssue Date
2004-01-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Head injuries in boxing [editorial]Citation
Læknablaðið 2004, 90(1):13Abstract
Miklar umræður hafa spunnizt í kjölfar alvarlegra höfuðáverka sem hlutust í hnefaleikakeppni hérlendis í nóvember 2003, og ekki að ófyrirsynju. Það var ekki spurning um hvort slíkt myndi gerast heldur hvenær. Þrjár atlögur voru gerðar að því á alþingi á síðasta kjörtímabili að fá áhugamannahnefaleika lögleidda á Íslandi og eftir heiftarlegar sennur þar sem daufheyrzt var við öllum skynsamlegum rökum gegn málinu var það því miður samþykkt í febrúar 2002. Undirrituð sat á þingi það kjörtímabil fyrir Reykvíkinga og var eini læknirinn á þingi og talaði þrjá langa og þrjá breiða svo til höfuðáverka af þessu tagi þyrfti ekki að koma. Þrátt fyrir það var málið kýlt í gegn í þremur lotum.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.is/2004/1/ritstjornargreinar//nr/1479/Collections
Related articles
- Policy statement—Boxing participation by children and adolescents.
- Authors: American Academy of Pediatrics, Council on Sports Medicine And Fitness., Canadian Paediatric Society, Healthy Active Living And Sports Medicine Committee., Purcell L, LeBlanc CM
- Issue date: 2011 Sep
- Boxing-related head injuries.
- Authors: Jayarao M, Chin LS, Cantu RC
- Issue date: 2010 Oct
- Neurologic injuries in boxing and other combat sports.
- Authors: Zazryn TR, McCrory PR, Cameron PA
- Issue date: 2008 Feb
- Standards and interdisciplinary treatment of boxing injuries of the head in professional boxing on the basis of an IBF World Championship Fight.
- Authors: Dragu A, Unglaub F, Radomirovic S, Schnürer S, Wagner W, Horch RE, Hell B
- Issue date: 2010 Dec
- Intracranial injuries resulting from boxing: a review (1918-1985).
- Authors: Ryan AJ
- Issue date: 1987 Jan