Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Sigurbjörn SveinssonIssue Date
2004-04-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Stop the world, I want to jump of [editorial]Citation
Læknablaðið 2004, 90(4):293Abstract
Undanfarna áratugi hefur umræða risið með reglulegu millibili í samfélaginu um hvort lyfjafyrirtæki komi upplýsingum á framfæri við lækna á eðlilegan hátt. Spurt er hvort samskipti lækna og lyfjafyrirtækja séu þannig að þau valdi trúnaðarbresti milli lækna og sjúklinga annars vegar og á milli lækna og heilbrigðisyfirvalda hins vegar. Því hefur verið haldið fram, að fræðsla, sem læknar njóta hjá lyfjafyrirtækjum, kunni að leiða til ótraustari ákvarðana um lyfjaávísanir og að risna, sem læknar fá í tengslum við þessa fræðslu, geri þá vilhalla framleiðslu þeirra lyfjafyrirtækja, sem í hlut eiga (1). Framkvæmdastjórn Landspítala hefur sett læknum spítalans reglur um samskipti við lyfjafyrirtæki og nefnd á vegum heilbrigðis- og tryggingaráðherra með þátttöku fulltrúa Læknafélags Íslands, skilaði honum nýlega áfangaskýrslu, þar sem fjallað er um aukið aðhald að þessu leyti.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections
Related articles
- Lower extremity biomechanics during the landing of a stop-jump task.
- Authors: Yu B, Lin CF, Garrett WE
- Issue date: 2006 Mar
- Test-retest reliability of knee biomechanics during stop jump landings.
- Authors: Milner CE, Westlake CG, Tate JJ
- Issue date: 2011 Jun 3
- A numerical simulation approach to studying anterior cruciate ligament strains and internal forces among young recreational women performing valgus inducing stop-jump activities.
- Authors: Kar J, Quesada PM
- Issue date: 2012 Aug
- Stop the world! I want to get off!
- Authors: Sherman A
- Issue date: 1989 Oct
- Stop the world...I want to get off.
- Authors: MacMillan P
- Issue date: 1980 Oct 9