Þróun hýpókóns á sex og tólf ára jöxlum í efri gómi hjá Íslendingum
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Guðjón AxelssonIssue Date
2005
Metadata
Show full item recordOther Titles
Hypocone reduction of maxillary first and second permanent molars in IcelandersCitation
Tannlæknablaðið 2006, 23(1):17-23Abstract
The material consisted of dental stone casts of the dentitions of 1011 children, aged 6-17 years, from two rural and one urban population, North-east Iceland. The incidence and degree of expression of the hypocone on the permanent molars were scored according to the four-grade scale of Dahlberg with constant reference to the standard plaques (plaque P9) of Dahlberg. Right side recordings were used. The left side was used only to fill in missing right side data. A total of 476 duplicate determinations were made with a few weeks between observations. Reproducibility was 96.8%. M1, as in many other populations, shows minimal reduction. A fully developed hypocone was present in 95.2% and a slightly reduced cusp in 4.3% of M1. M2 shows considerable reduction. Fully developed hypocone was present in only 6.7%, rudimentary in 17.1% and the hypocone was absent in 28.5% of M2. The diference between the sexes was significant for M2 but not for M1.Notaðar voru gifsafsteypur af tönnum 1011 barna og unglinga frá Húsavík og Norður- og Suður-Þingeyjarsýslum. Gagnasöfnun fór fram 1973 til 1975. Flokkunarkerfi Dahlbergs var beitt við leit að og flokkun á hýpókónum á sex og tólf ára jöxlum og viðmiðunarmódel Dahlbergs (P9) haft til hliðsjónar. Niðurstöður úr hægri hlið voru notaðar. Tölur úr vinstri hlið voru þó notaðar þegar samsvarandi jaxl vantaði í hægri hlið eða reyndist ónothæfur. Með nokkurra vikna millibili voru 476 jaxlar skoðaðir tvisvar. Sama niðurstaða fékkst í 96,8% tilfella. Á M1 voru 95,2% hýpókóna í fullri stærð en 6,7% á M2. Hýpókón vantaði á 28,5% og var mjög lítill á 17,1% M2. Tilsvarandi tölur fyrir M1 voru 0,1% og 0,5%. Munur milli kynja var marktækur á M2 en ekki á M1.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.tannsi.isCollections