Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Laufey SteingrímsdóttirIssue Date
2004-06-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Obesity epidemic demands social solutions [editorial]Citation
Læknablaðið 2004, 90(6):463-64Abstract
Enn berast ískyggilegar fréttir af holdafari og hreyfingarleysi landsmanna. Í grein eftir Sigríði Láru Guðmundsdóttur og félaga í þessu hefti Læknablaðsins kemur fram að fleiri hér á landi lifi kyrrsetulífi en víðast hvar í nágrannalöndum og að meirihluti fullorðins fólks á höfuðborgarsvæðinu sé yfir æskilegri þyngd (1). Niðurstöður sem þessar eru hugsanlega hættar að vekja athygli, fréttirnar nánast daglegt brauð og veruleikinn viðtekinn. Hér er þó á ferðinni þróun á lífsháttum sem hefur grafalvarleg áhrif á heilsu og velferð, ekki bara hér á landi, heldur víðast hvar í veröldinni.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections
Related articles
- Cause and effect in childhood obesity: solutions for a national epidemic.
- Authors: Wieting JM
- Issue date: 2008 Oct
- Editorial--the global epidemic of obesity.
- Authors: Bhatia J
- Issue date: 2014
- Guest editorial. The obesity epidemic: what is happening to our children?
- Authors: Marcus CL
- Issue date: 2006 Dec
- Obesity as a social problem in the United States: application of the public arenas model.
- Authors: Smith MC
- Issue date: 2009 May
- The asthma and obesity epidemics: the role played by the built environment--a public health perspective.
- Authors: Brisbon N, Plumb J, Brawer R, Paxman D
- Issue date: 2005 May