Ánægja foreldra með þjónustu á barnadeildum Barnaspítala Hringsins
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Helga BragadóttirRagnheiður Sigurðardóttir
Herdís Gunnarsdóttir
Auður Ragnarsdóttir
Anna Ólafía Sigurðardóttir
Issue Date
2007-06-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Parental satisfaction with the services in pediatric units at the children’s hospitalCitation
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(3):38-48Abstract
A study was conducted on parental satisfaction with services in pediatric units. Participants, 422 parents, had children in four inpatient and one outpatient pediatric unit. The majority were mothers, married or cohabiting, with post-compulsory education. The Pediatric Family Satisfaction Questionnaire (PFSQ) was used. The PFSQ is a five-point Likert-type paper-and-pencil questionnaire with 35 positive statements on hospital service and accommodation, the nurses, the doctors, and the child life therapists, as well as offering parents to add their comments in own words. Parents filled out the questionnaire at the child’s discharge. The majority of parents’ were satisfied with most of the items asked about in the statements. A number of parents were not fully satisfied with items regarding furnishing, teamwork of staff, collaboration of staff with parents, information provision to parents, and the doctors familiarity with the child’s medical history. Study results indicate that good services in the pediatric units can be improved. Suggestions thereon are proposed.Rannsókn var gerð á ánægju foreldra með þjónustu á barnadeildum Barnaspítala Hringsins. Þátttakendur, 422 foreldrar, áttu börn á fjórum legudeildum og einni dagdeild barna. Meirihlutinn voru mæður, giftar eða í sambúð, með menntun umfram grunnskólapróf. Notaður var skriflegur spurningalisti, spurningalisti um ánægju barnafjölskyldna (SÁB). SÁB er fimmgildur Likert-kvarði með 35 jákvæðum staðhæfingum um þjónustu og aðbúnað, hjúkrunarfræðingana, læknana og leikmeðferðaraðilana, auk þess sem foreldrum er boðið að bæta við athugasemdum í eigin orðum. Foreldrar fylltu spurningalistann út við útskrift barns. Flestir foreldrarnir voru ánægðir með flest atriðin sem spurt var um. Atriði, sem nokkur hópur foreldra var ekki fyllilega ánægður með, lutu að húsgögnum, samstarfi starfsfólks, samráði starfsfólks við foreldra, upplýsingagjöf til foreldra og þekkingu lækna á sjúkrasögu barns. Niðurstöður benda til þess að bæta megi góða þjónustu barnadeilda. Tillögur þar að lútandi eru settar fram.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.hjukrun.isCollections