Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Vilhjálmur RafnssonÚtgáfudagur
2003-04-01
Metadata
Show full item recordÖnnur málmynd
Longtime effect of smoking cannabis [editorial]Citation
Læknablaðið 2003, 89(4):291-292Útdráttur
Fjöldi rannsókna hafa verið gerðar á fíkniefninu kannabis og hafa flestar beinst að fíkninni sjálfri og taugaeitrunareinkennum hjá þeim sem nota kannabis. Að undanförnu hafa birst niðurstöður rannsókna sem sýna annars vegar að kannabisreykingar valdi eiturverkun á erfðaefnið og framkalli þannig krabbamein og hins vegar að kannabisneysla tengist geðröskunum. Neysla kannabis jókst mjög á síðustu tugum seinustu aldar meðal ungs fólks í iðnþróuðum löndum. Það sem ýtti undir þessa auknu neyslu var ekki síst það hversu auðvelt var að verða sér úti um þennan vímugjafa en einnig auknar hömlur gegn áfengisneyslu og akstri bifreiða. Samfara þessu var það ef til vill hald manna að neysla kannabis væri hættulaus og gerði ekkert til eða að hún væri í það minnsta ekki eins skaðleg og reykingar og áfengisneysla. Fljótlega fór neysla kannabis að valda áhyggjum því talið var að hún gæti leitt til neyslu annarra og hættulegri vímuefna, einsog síðar var staðfest (1, 2).Lu00FDsing
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenVefslóð
http://www.laeknabladid.isCollections
Related articles
- Reduction of congenital nystagmus in a patient after smoking cannabis.
- Authors: Pradeep A, Thomas S, Roberts EO, Proudlock FA, Gottlob I
- Issue date: 2008 Jan-Mar
- [Cannabis smoking and lung cancer].
- Authors: Underner M, Urban T, Perriot J, de Chazeron I, Meurice JC
- Issue date: 2014 Jun
- Editorial: The smoke in marihuana smoking.
- Authors: Vachon L
- Issue date: 1976 Jan 15
- Predictors of age at onset of tobacco and cannabis use in Danish adolescents.
- Authors: Wium-Andersen IK, Wium-Andersen MK, Becker U, Thomsen SF
- Issue date: 2010 Jul
- Smoking mull: a grounded theory model on the dynamics of combined tobacco and cannabis use among adult men.
- Authors: Banbury A, Zask A, Carter SM, van Beurden E, Tokley R, Passey M, Copeland J
- Issue date: 2013 Aug