Reyklaust umhverfi er réttur allra - líka þeirra sem ekki reykja [ritstjórnargrein]
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Þorsteinn NjálssonIssue Date
2003-09-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Smokeless environment is everybody's undisputable right [editorial]Citation
Læknablaðið 2003, 89(9):651Abstract
Okkur þykir öllum eðlilegt að búa við takmarkanir á reykingum, geta ferðast með almenningsfarartækjum, komið á opinberar stofnanir, skóla og flogið um víða veröld án þess að vera með tóbaksreyk allt í kringum okkur. Hafa verður samt í huga að þessi árangur náðist ekki án baráttu. Fleiri og fleiri láta í sér heyra, reykingar eru ekki lengur normið, flestir reykingamenn vilja hætta, algengi þeirra var 40,5% árið 1985 og er í dag 22,1%. Reykingar eru ósiður á hröðu undanhaldi. Tóbaksvarnir hafa tekið mikilum breytingum hér á landi sem og um heim allan á undanförnum árum. Alþjóðavæðing ásamt auknum ferðalögum hefur fengið almenning til þess að bera saman aðstæður og réttindi á milli landa og gera kröfur um frekari aðgerðir. Gro Harlem Brundtland fyrrverandi forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) hvatti til þess að þjóðir heims tækju höndum saman í baráttunni gegn tóbaki. Hún taldi slíkt koma í veg fyrir stórslys í löndum þriðja heimsins þar sem reykingar væru ekki orðnar algengar, en um leið að aðstoða þjóðir sem hefðu verið ofurseldar tóbaki við að losa sig undan þessum sjúkdómavaldi. Fjögurra ára þrotlaus vinna þjóða WHO hefur nú fætt af sér fyrsta alþjóðasáttmálann um heilsuvernd, Alþjóða tóbaksvarnasáttmála Sameinuðu þjóðanna (SÞ) sem Ísland undirritaði í júní síðastliðnum.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections
Related articles
- Editorial: Everybody's patient is nobody's patient.
- Authors: Lewis EP
- Issue date: 1975 Sep
- The environment: everybody's business
- Issue date: 1999 Jun 19
- Psychological aspects of retirement: About Schmidt (2002), and Everybody's Fine (2009).
- Authors: Wolman T
- Issue date: 2011 Jun
- Positive Youth Development, Part 3. Youth Suicide Prevention Is Everybody's Business.
- Authors: Omar H
- Issue date: 2016 Feb
- Everybody's Budget.
- Issue date: 1940 Apr 27