Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Karl AndersenÚtgáfudagur
2003-09-01
Metadata
Show full item recordÖnnur málmynd
Ortopedic Surgeons in the courtroom [editorial]Citation
Læknablaðið 2003, 89(9):653Útdráttur
Með nýlegum úrskurði héraðsdóms Reykjavíkur um túlkun á samningi Læknafélags Reykjavíkur og Tryggingastofnunar ríkisins (TR) er unninn mikilvægur áfangasigur sem snertir starfsumhverfi lækna og rétt sjúkratryggðra til læknisþjónustu. Sérfræðingar sem reka eigin stofur hafa margítrekað rekið sig á einhliða túlkun TR á framkvæmd samningsins. TR hefur gengið út frá þeirri meginforsendu að fjárlög takmarki það fjármagn sem veitt er til læknisþjónustu utan sjúkrahúsa og heilsugæslustöðva. Nægi það ekki til að sinna eftirspurn sjúkratryggðra eftir læknisþjónustu skuli læknar veita afslátt af mismuninum. Verktakagreiðslur til sjálfstætt starfandi sérfræðinga eru því háðar ákvörðunum fjárlaganefndar og Alþingis. Vilji læknar ekki sæta þessum afarkostum er ekki um annað að ræða en að draga úr starfsemi og segja upp starfsfólki. Margir læknar hafa því viljað sinna sjúklingum án þátttöku TR óski sjúklingar þess sjálfir. Nokkur fordæmi eru fyrir slíku, meðal annars lýtaaðgerðir og leysigeislaaðgerðir augnlækna.Lu00FDsing
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenVefslóð
http://www.laeknabladid.isCollections
Related articles
- Effects of postoperative, nonsteroidal, antiinflammatory drugs on bleeding risk after ortopedic surgery.
- Authors: Gvozdenović L, Dolinaj V, Ilić B, Vojnović M
- Issue date: 2014 Aug
- When does a Centers for Disease Control and Prevention recommendation become standard of care? Perhaps in the courtroom. American College of Surgeons mock trial: line sepsis liability.
- Authors: Demetriades D, May A, Gamble H
- Issue date: 2008 Feb
- [Indications for the surgical treatment of carpal acroparesthesia. Experiences of the Ortopedic Clinic at the University of Florence].
- Authors: Scoccianti P
- Issue date: 1975 Sep 19
- [The epidemiologist in the courtroom: various arguments to start a discussion].
- Authors: Zocchetti C
- Issue date: 2001 May-Jun
- Surgeons find themselves on trial in forum featuring CMPA lawyers.
- Authors: Silversides A
- Issue date: 1999 May 4