Aldraðir á stofnun : fjölskyldumiðuð hjúkrun og gildi fjölskyldufunda
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Sigríður JónsdóttirIssue Date
2006
Metadata
Show full item recordCitation
Öldrun 2006, 24(2):17-21Abstract
Markmið skrifa um fjölskyldumiðaða hjúkrun eða umönnun (family centered care /FCC) er að varpa ljósi á áhugaverðan kost fyrir aldraða á hjúkrunar- eða öldrunarlækningadeildum. Flestir þekkja fjölskyldufundi en þeir falla undir hugmyndafræði fjölskyldumiðaðrar hjúkrunar ásamt fleiri kunnuglegum þáttum. Skoðað er gildi fjölskyldufunda fyrir starfsfólk, skjólstæðinga og aðstandendur. Við heimildaleit fundust nokkrar heimildir, yfirlitsgreinar, myndbönd og rannsóknir um fjölskyldumiðaða hjúkrun en örfáar um gildi fjölskyldufunda fyrir aldraða á stofnun, aðstandendur og starfsfólk. Efniviðurinn er fléttaður saman við eigin sýn og áratuga reynslu af hjúkrun aldraðra.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenCollections