„Vonleysið er verst“ : fátækt barna á Íslandi og áhrif á heilsufar
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Valgerður Katrín JónsdóttirIssue Date
2007-10-01
Metadata
Show full item recordCitation
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(4):16-23Abstract
Tímarit hjúkrunarfræðinga er eitt af 235 vísinda- og heilbrigðistímaritum sem þátt taka í alþjóðlegu átaki gegn fátækt í heiminum á vegum The Council of Science Editors með því að birta efni sem tengist fátækt og heilsufari nú um stundir þetta ár. Tilgangur þessarar greinar er að varpa ljósi á stöðu fátækra barna á Íslandi og hvernig fátækt í uppvexti kemur til með að hafa áhrif á heilsufar þeirra til lengri tíma og er þar með líkleg til að þau börn þurfi fremur en önnur börn að nota heilbrigðisþjónustu til lengri eða skemmri tíma.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.hjukrun.is