Show simple item record

dc.contributor.authorJóhannes Björnsson
dc.date.accessioned2007-12-18T15:40:33Z
dc.date.available2007-12-18T15:40:33Z
dc.date.issued2007-11-01
dc.date.submitted2007-12-18
dc.identifier.citationLæknablaðið 2007, 93(11):741en
dc.identifier.issn0023-7213
dc.identifier.pmid17984551
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/15357
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractLesendur Læknablaðsins munu greina nokkrar útlitsbreytingar í þessu hefti. Sá sem þetta ritar er enginn sérstakur fylgismaður breytinga breytinganna einna vegna. Sumir eru vafalaust annarrar skoðunar, og er hugsanlegt að tími einhvers konar fataskipta sé upp runninn. Sú ritstjórn Læknablaðs­ins sem lauk ferli sínum í nóvember 2005 breytti útliti blaðsins verulega og voru allar þær breytingar til framfara, ekki sízt umbreytingin í A-4 stærð. Önnur nýjung fyrri ritstjórna var sömuleiðis lofsverð, þ.e.a.s. nýtt listaverk á hverri forsíðu. Tiltekinn aðili, sérmenntaður á sviðinu, velur forsíðuna, upplýsir um listamanninn og skýrir verkið fyrir þeim okkar sem minna mega sín í sjónlistadeildinni. Undirritaður bíður forsíðunnar í hverjum mánuði með nokkurri eftirvæntingu enda ekki ólíklegt að sum þeirra listaverka sem fyrst birtust hér gætu öðlazt frægð og útbreiðslu, t.d. að því marki, að falsarar fengju á þeim augastað. Er þá sízt verra að geta leitað uppruna og forvarið verkið á forsíðu félagsrits íslenzkra lækna.
dc.languageice
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectLæknablaðiðen
dc.subjectVefsíðuren
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshPeriodicals as Topicen
dc.subject.meshPublishingen
dc.titleÁfangaskýrsla [ritstjórnargrein]is
dc.title.alternativeEditor's interim report [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
refterms.dateFOA2018-09-12T11:47:17Z
html.description.abstractLesendur Læknablaðsins munu greina nokkrar útlitsbreytingar í þessu hefti. Sá sem þetta ritar er enginn sérstakur fylgismaður breytinga breytinganna einna vegna. Sumir eru vafalaust annarrar skoðunar, og er hugsanlegt að tími einhvers konar fataskipta sé upp runninn. Sú ritstjórn Læknablaðs­ins sem lauk ferli sínum í nóvember 2005 breytti útliti blaðsins verulega og voru allar þær breytingar til framfara, ekki sízt umbreytingin í A-4 stærð. Önnur nýjung fyrri ritstjórna var sömuleiðis lofsverð, þ.e.a.s. nýtt listaverk á hverri forsíðu. Tiltekinn aðili, sérmenntaður á sviðinu, velur forsíðuna, upplýsir um listamanninn og skýrir verkið fyrir þeim okkar sem minna mega sín í sjónlistadeildinni. Undirritaður bíður forsíðunnar í hverjum mánuði með nokkurri eftirvæntingu enda ekki ólíklegt að sum þeirra listaverka sem fyrst birtust hér gætu öðlazt frægð og útbreiðslu, t.d. að því marki, að falsarar fengju á þeim augastað. Er þá sízt verra að geta leitað uppruna og forvarið verkið á forsíðu félagsrits íslenzkra lækna.


Files in this item

Thumbnail
Name:
L2007-11-93-R2.pdf
Size:
106.6Kb
Format:
PDF
Description:
Allur texti - Full Text

This item appears in the following Collection(s)

Show simple item record