Gildi þjálfunar við langvarandi óskilgreindum mjóbaksbakvandamálum og önnur meðferðarúrræði
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Oddný SigsteinsdóttirIssue Date
2005
Metadata
Show full item recordCitation
Sjúkraþjálfarinn 2005, 32(1):25-7Abstract
Stoðkerfisvandamálum frá mjóbaki er gjarnan skipt niður í bráðavandamál og langvarandi vandamál. Ástæðan er sú að orsök, einkenni og meðferðarúrræði eru ekki þau sömu. Langvarandi mjóbaksvandi er mjög algengur og hefur greining og meðferðarúrræði verið óljós. En greining er forsenda hnitmiðaðrar meðferðar. Einungis hjá 15–20% fólks með langvarandi mjóbaksvanda er möguleiki á að sýna sérstaka vefjaskemmd með myndgreiningu sem orsök einkenna eins og til dæmis hryggjarliðaskrið, þrengsli í mænugangi eða brjósklos. Í 80–85% tilfella er enga orsök að finna með myndgreiningu.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.physio.is/Sjukratjalfarinn.asp