Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Sigurður GuðmundssonÚtgáfudagur
2008-01-01
Metadata
Show full item recordÖnnur málmynd
Influenza, quo vadis? [editorial]Citation
Læknablaðið 2008, 94(1):9, 11Útdráttur
Undanfarin ár hefur heimsbyggðin, að minnsta kosti þeir sem aflögufærir eru, búið sig undir heimsfaraldur inflúensu. Menn velkjast ekki í vafa um að hann mun yfir okkur ganga, spurningin er hvenær, hve stór og af hvaða stofni. Á undanförnum 300 árum hafa tíu faraldrar inflúensu A gengið yfir. Á síðastliðinni öld gengu þrír. Spænska veikin 1918-1919 dró 50-100 milljónir manns til dauða, en Asíuinflúensan 1957 og Hong Kong inflúensan 1968 voru sem betur fer mun smærri í sniðum. Allir þessir faraldrar hafa átt upptök sín í Suðaustur-Asíu. Þaðan má einnig vænta hins næsta, hvort sem hann verður fuglainflúensan H5N1 eða annar stofn, sem reyndar er orðinn tímabær miðað við gang þeirrar klukku sem tímasett hefur fyrri faraldra.Lu00FDsing
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenVefslóð
http://www.laeknabladid.isCollections
Related articles
- Influenza A virus subtype H5N1 infection in Hong Kong--update.
- Issue date: 1998 Jan 9
- [Influenza A(H5N1): current status].
- Authors: Heijnen ML, Dorigo-Zetsma JW, de Jong JW, Sprenger MJ
- Issue date: 1998 Feb 1
- Virologically confirmed population-based burden of hospitalization caused by influenza A and B among children in Hong Kong.
- Authors: Chiu SS, Chan KH, Chen H, Young BW, Lim W, Wong WH, Lau YL, Peiris JS
- Issue date: 2009 Oct 1