Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2007
Metadata
Show full item recordCitation
Öldrun 2007, 25(2):18Abstract
Aðal markmið með Hirslunni er að vista, varðveita og miðla útgefnu vísindaefni og fræðsluefni sem starfsmenn LSH hafa unnið og gera það aðgengilegt á heimsvísu í opnum aðgangi (e. open access). Háskólar og aðrar rannsóknastofnanir víða um heim hafa sett á stofn slík rafræn varðveislusöfn (e. open repositories). Helsti hvatinn að stofnun varðveislusafna er síaukin rafræn útgáfa fagtímarita sem kallar á lausnir varðandi örugga varðveislu vísindaniðurstaðna. Ennfremur gera ýmsir alþjóðlegir styrktarsjóðir kröfu um að niðurstöður rannsókna sem þeir hafa veitt fé til séu birtar í opnum aðgangi. Þá er ótalin sú þróun sem orðið hefur á alþjóðlegum útgáfumarkaði vísindatímarita að þau ganga kaupum og sölum á markaði sem getur þýtt að bókasöfn þurfa að kaupa aftur aðgang að tímaritum sem þau höfðu í áskrift áður. Opin rafræn varðveislusöfn eru svar bókasafna, háskóla og rannsóknastofnana um allan heim við þessari þróun.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenCollections