Iðjuþjálfar : skoðanir og reynsla nema í sérskipulögðu B.Sc. námi
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Elín Ebba ÁsmundsdóttirÚtgáfudagur
2006
Metadata
Show full item recordCitation
Iðjuþjálfinn 2006, 28(1):10-15Útdráttur
Fimmtíu og einn iðjuþjálfi með diplómanám að baki hófu sérskipulagt B.Sc. nám haustið 2003 vi› Háskólann á Akureyri. Í einum áfanganum svörðu 47 nemar 20 spurningum varðandi fagleg málefni. Eigindlegar rannsóknaraðferðir voru notaðar til að vinna úr svörunum. Nemarnir gerðu m.a. grein fyrir af hverju þær hefðu valið iðjuþjálfafagið, farið í sérskipulagt B.Sc. nám, hvernig þær útskýrðu iðjuþjálfun og hvort fagið væri pólitískt eða ekki. Togstreituefni í daglegu starfi voru könnuð sem og markaðsetning fagsins. -- Í svörum nemanna kom m.a. fram að þær væru ánægðar í starfi, og að mestu vonbrigð i þeirra í starfi tengdust þeirri stöðugu baráttu að sanna gildi sitt. Iðjuþjálfar töldu sig skipta sköpum fyrir fagið í tengslum við frumkvöðlastarf, þróun þjónustunnar og að vera góðar fyrirmyndir. Fagleg þróun iðjuþjálfafagsins hefur verið mikil síðustu árin. Félagið er 30 ára og margir félagsmenn tilbúnir til frekari landvinninga í markaðsmálum stéttarinnar.Lu00FDsing
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenVefslóð
http://www.sigl.is/idjuCollections