Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Hildur HarðardóttirIssue Date
2001-05-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
The development of prenatal diagnosis [editorial]Citation
Læknablaðið 87(5):399-400Abstract
Það er heitasta ósk allra verðandi foreldra að eignast heilbrigt barn. En frá náttúrunnar hendi er það hins vegar staðreynd að ekki fæðast allir heilbrigðir. Talið er að 3% nýfæddra barna séu með einhverja alvarlega meðfædda missmíð (congenital anomaly) en allt að 5% ef með eru talin minniháttar frávik (1). Margir verðandi foreldrar óska eftir fósturgreiningu, ef hún er þá möguleg, sérstaklega ef aukin áhætta er þekkt eins og til dæmis hár aldur móður. Algengasti litningagalli meðal lifandi fæddra barna er þrístæða 21 en af þeim er helmingur með hjartagalla (2). Lífslíkur eru góðar en mismikil andleg fötlun er ávallt fyrir hendi. Ef um aðra litningagalla er að ræða hjá fóstri, svo sem þrístæðu 13 og þrístæðu 18, þá endar meðgangan oft með fósturláti, en fæðist börnin lifandi eru lífslíkur bágar. Einstæða X litnings (monosomy X) endar nánast alltaf með fósturláti, en ef barnið er lifandi fætt eru horfur góðar, bæði hvað varðar líkamlegt og andlegt atgervi. Það er því ljóst að barn með þrístæðu 21 hefur meiri og langvinnari áhrif á líf fjölskyldna sem þau fæðast inn í samanborið við börn með ýmsa aðra litningagalla.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.is/2001/5/ritstjornargreinar//nr/883/Collections
Related articles
- [The development of prenatal diagnosis [Editorial].].
- Authors: Oskarsson T
- Issue date: 2001 Jun
- Editorial: Prenatal diagnosis and genetic counseling.
- Authors: Motulsky AG
- Issue date: 1976 May
- [Editorial: The prenatal diagnosis of central nervous system malformations].
- Authors: Chemke J
- Issue date: 1975 Jul 1
- Introductory editorial: prenatal diagnosis and fetal surgery.
- Authors: Lakhoo K
- Issue date: 2012 Jan
- Editorial: Alpha-fetoprotein and prenatal diagnosis of congenital abnormalities.
- Authors: Riley HD Jr
- Issue date: 1976 Feb