Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2003
Metadata
Show full item recordCitation
Iðjuþjálfinn 2003, 25(1):15-18Abstract
Óhætt er að fullyrða að iðjuþjálfar hér á landi fylgist almennt vel með nýjungum, þróun og þekkingu innan fags og fræða. Sá hópur iðjuþjálfa sem starfar með börnum og ungmennum fer stækkandi. Öflugt faglegt starf og áhugi á að leita símenntunar hefur verið leiðarljós faghóps IÞÍ um iðjuþjálfun barna um árabil. Meðal annars hefur verið ráðist í þýðingar og staðfæringar á matstækjum í samstarfi við námsbraut í iðjuþjálfun við Háskólann á Akureyri og stofnanir sem hafa iðjuþjálfa innan sinna raða. Einnig hafa iðjuþjálfar unnið frumkvöðlastarf á nýjum vettvangi og átt þátt í aukinni samvinnu þeirra sem koma að málefnum barna. Þannig má segja að á síðustu árum hafi skapast tækifæri til að fara nýjar leiðir og stuðla að áherslubreytingum í þjónustu iðjuþjálfa, börnum og fjölskyldum sem hennar njóta til hagsbóta. En betur má ef duga skal. Eftirfarandi vangaveltur eru ætlaðar til að örva umræðu um stöðu iðjuþjálfunar barna hér á landi og hvernig hugsa má til framtíðar.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.sigl.is/idjuCollections