Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Guðrún AgnarsdóttirIssue Date
2001-09-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Risk behaviour at annual youth festivals [editorial]Citation
Læknablaðið 2001, 87(9):691Abstract
Nú hafa 22 stúlkur leitað aðstoðar Neyðarmóttöku vegna nauðgunar eftir síðustu verslunarmannahelgi. Fjórtán þeirra höfðu verið á Eldborgarhátíð. Þar voru einnig þrír hjúkrunarfræðingar Neyðarmóttökunnar sem skiptust á að liðsinna ungmennum í vanda. Þeim blöskraði svo ástandið og aðstæður allar að þær kölluðu til fundar með landlækni og hafa nú skilað ítarlegri skýrslu og tillögum til úrbóta. Dómsmálaráðherra brást einnig við og hefur skipað starfshóp með fulltrúum landlæknis, Neyðarmóttöku vegna nauðgunar, ríkislögreglustjóra, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Sýslumannafélags Íslands, Stígamóta auk ráðuneytisins. Þessum hópi er ætlað að fara yfir gildandi lög og reglur er snerta skemmtanahald á útihátíðum og leggja fram tillögur sem miða að því að samræma enn fekar samstarf þeirra aðila sem koma að lögog heilsugæslu á slíkum hátíðum og endurskoða reglur um þær.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections
Related articles
- Building public policy to support young people in reducing alcohol-related harm when partying at Schoolies Festivals.
- Authors: Hutton A, Cusack L, Zannettino L
- Issue date: 2012
- Surveillance of STI risk behaviour among young people attending a music festival in Australia, 2005-08.
- Authors: Lim MS, Hellard ME, Aitken CK, Hocking JS
- Issue date: 2009 Oct
- Understanding the characteristics of patient presentations of young people at outdoor music festivals.
- Authors: Hutton A, Ranse J, Verdonk N, Ullah S, Arbon P
- Issue date: 2014 Apr
- What is the medical profession's role in relation to the rock festivals of youth?
- Authors: Ahronheim JH, Bates RC, Ray KJ, Lynn EJ
- Issue date: 1970 Oct
- Protective factors for youth considered at risk of criminal behaviour: does participation in extracurricular activities help?
- Authors: Burton JM, Marshall LA
- Issue date: 2005