Innlagnir á gjörgæslu eftir blaðnám og fleygskurði við lungnakrabbameini
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Tómas Andri AxelssonMartin Ingi Sigurðsson
Ásgeir Alexandersson
Húnbogi Þorsteinsson
Guðmundur Klemenzson
Steinn Jónsson
Tómas Guðbjartsson
Útgáfudagur
2012-05
Metadata
Show full item recordÖnnur málmynd
Intensive care unit admissions following lobectomy or sublobar resections for non-small cell lung cancerCitation
Læknablaðið 2012, 98(5):271-5Útdráttur
INTRODUCTION: Following resection for non-small cell lung cancer (NSCLC), patients are usually admitted to the post-anesthesia care unit (PACU)for a few hours before admission to a general ward (GW). However, some patients need ICU-admission, either immediately post-surgery or from the PACU or GW. The aim of this study was to investigate the indications and risk factors for ICU-admission. MATERIAL AND METHODS: A retrospective study of 252 patients who underwent lobectomy, wedge resection or segmentectomy for NSCLC in Iceland during 2001-2010. Data was retrieved from medical records and patients admitted to the ICU compared to patients not admitted. RESULTS: Altogether 21 patients (8%) were admitted to the ICU, median length-of-stay being one day (range 1-68). In 11 cases (52%) the reasons for admission were intraoperative problems, usually hypotension or excessive bleeding. Ten patients were admitted from the GW (n=4) or PACU (n=6), due to hypotension (n=4), heart and/or respiratory failure (n=4) and reoperation for bleeding (n=2). There were three ICU-readmissions. Patients admitted to the ICU were six years older (p=0.004) and more often had chronic obstructive pulmonary disease and/or coronary artery disease. Tumor size, pTNM-stage, length of operation and the ratio of patients receiving TEA (thoracic epidural anaesthesia) were similar between groups. Over two-thirds of the ICU-patients had minor complications and around half had major complications, compared to 30% and 4%, respectively, for controls. CONCLUSION: ICU-admissions are infrequent following non-pneumonectomy lung resections for NSCLC, these patients being older with cardiopulmonary comorbidities. In half of the cases, admission to the ICU directly follows surgery and ICU-readmissions are few.Inngangur: Eftir brjóstholsskurðaðgerð við lungnakrabbameini eru sjúklingar jafnan lagðir á vöknunardeild í nokkrar klukkustundir áður en þeir flytjast á legudeild. Sumir þarfnast þó innlagnar á gjörgæsludeild, ýmist í beinu framhaldi af aðgerð eða af vöknunar- eða legudeild. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna ástæður og áhættuþætti fyrir gjörgæsluinnlögn eftir þessar aðgerðir. Efniviður og aðferðir: Afturskyggn rannsókn á 252 sjúklingum sem gengust undir blaðnám, fleyg- eða geiraskurð vegna lungnakrabbameins á Landspítala 2001-2010. Upplýsingar fengust úr sjúkraskrám og voru sjúklingar sem lögðust á gjörgæslu bornir saman við þá sem ekki lögðust þangað inn. Niðurstöður: Alls lagðist 21 sjúklingur (8%) á gjörgæsludeild og var mið-gildi legutíma einn dagur (bil 1-68). Hjá 11 sjúklinganna (52%) var innlögn rakin til vandamála í aðgerð, oftast lágs blóðþrýstings eða blæðingar. Tíu sjúklingar lögðust á gjörgæslu af legudeild (n=4) eða vöknunardeild (n=6) og voru ástæður innlagnar lágur blóðþrýstingur (n=4), hjarta- og/eða öndunarbilun (n=4) og enduraðgerð vegna blæðingar (n=2). Þrír sjúklingar voru lagðir inn að nýju eftir útskrift af gjörgæslu. Meðalaldur gjörgæslusjúklinga var sex árum hærri en viðmiðunarhóps (p=0,004) og þeir höfðu oftar sögu um langvinna lungnateppu og kransæðasjúkdóm. Stærð æxlis, pTNM-stig, aðgerðarlengd og hlutfall sjúklinga með utanbastsdeyfingu voru sambærileg í hópunum. Rúmlega tveir þriðju hópsins greindust með minniháttar fylgikvilla og tæplega helmingur alvarlega fylgikvilla, samanborið við 30% og 4% í viðmiðunarhópi. Ályktun: Fáir sjúklingar þarfnast innlagnar á gjörgæslu eftir skurðaðgerðir við lungnakrabbameini og þá oftast þeir sem eru eldri og með sögu um hjarta- og lungnasjúkdóma. Í helmingi tilfella er innlögn á gjörgæslu í beinu framhaldi af aðgerð og endurinnlagnir þangað eru fátíðar.
Lu00FDsing
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full textVefslóð
http://www.laeknabladid.isRights
Archived with thanks to LæknablađiđCollections
Related articles
- [Sublobar resection for non-small cell lung cancer in Iceland].
- Authors: Alexandersson A, Jonsson S, Isaksson HJ, Gudbjartsson T
- Issue date: 2011 May
- [Postoperative complications following lobectomy for lung cancer in Iceland during 1999-2008].
- Authors: Skúladóttir R, Oskarsdóttir GN, Isaksson HJ, Jónsson S, Thorsteinsson H, Gudbjartsson T
- Issue date: 2010 Apr
- Predictors of an appropriate admission to an ICU after a major pulmonary resection.
- Authors: Pieretti P, Alifano M, Roche N, Vincenzi M, Forti Parri SN, Zackova M, Boaron M, Zanello M
- Issue date: 2006
- The impact of preoperative body mass index on respiratory complications after pneumonectomy for non-small-cell lung cancer. Results from a series of 154 consecutive standard pneumonectomies.
- Authors: Petrella F, Radice D, Borri A, Galetta D, Gasparri R, Solli P, Veronesi G, Spaggiari L
- Issue date: 2011 May
- Predicting risk of intensive care unit admission after resection for non-small cell lung cancer: a validation study.
- Authors: Okiror L, Patel N, Kho P, Ladas G, Dusmet M, Jordan S, Cordingley J, Lim E
- Issue date: 2012 Jan