Íslensk þýðing á persónuleikaprófinu Personality Assessment Inventory: Athugun á klínískum- og réttmætiskvörðum prófsins
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Snædís Eva SigurðardóttirRúnar Helgi Andrason
Ársæll Már Arnarsson
Daníel Þór Ólason
Jakob Smári
Issue Date
2010
Metadata
Show full item recordOther Titles
Icelandic translation of the Personality Assessment Inventory (PAI): Study of clinical and validity scalesCitation
Sálfræðiritið 2010; 15:51-68Abstract
An assessment of the psychometric properties of the Personality Assessment Inventory (PAI) was conducted. The PAI is a 344-item, multi-scale test of psychological functioning that assesses constructs relevant to psychopathology, interpersonal style, treatment acceptability and response validity. The aim of this study was to assess reliability and validity of parts of the test. Internal reliability of the depression subscale, anxiety subscale and alcohol problems subscale was examined along with convergent and discriminant validity. Participants were selected using a convenience sample and consisted of 243 university students, 79 patients with alcohol problems, 66 pain patients from the chronic pain unit, and 44 psychiatric patients from the psychiatric unit of Reykjalundur hospital. The results of the study indicated that the Icelandic version of the PAI has acceptable internal reliability. Also, the three subscales in question have good discriminant validity as well as convergent validity. Means and standard deviation of the sample had similarities in most cases to the standardization sample in the United States.Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar þýðingar Personality Assessment Inventory (PAI) voru athugaðir. PAI er 344 atriða sjálfsmatspróf sem metur einkenni geðraskana, samskiptastíl, meðferðarheldni svarenda auk réttmæti svara. Markmið þessarar rannsóknar var að athuga áreiðanleika og réttmæti hluta prófsins. Til að kanna samleitni- og aðgreiniréttmæti undirkvarða PAI sem meta þunglyndi, kvíða og áfengisvanda svöruðu þátttakendur Þunglyndisprófi Becks (Becks Depression Inventory- II), Kvíðakvarða Becks (Becks Anxiety Inventory) og Short Michigan Alcoholism Screening Test auk PAI prófsins. Úrtakið samanstóð af 243 háskólanemum, 79 áfengissjúklingum, auk 66 sjúklinga af verkjasviði og 44 sjúklinga af geðsviði Reykjalundar. Áreiðanleiki meginkvarða var viðunandi. Samleitni- og aðgreiniréttmæti þunglyndiskvarða og áfengisvandakvarða PAI reyndist gott í rannsókninni sem og samleitniréttmæti kvíðakvarða PAI (ANX). Meðaltöl og staðalfrávik voru í flestum en ekki öllum tilvikum áþekk gildum sem fengust við stöðlun prófsins í Bandaríkjunum.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full textAdditional Links
http://sal.is/Collections