Tíðni og árangur tafarlausra brjóstauppbygginga á Landspítala 2008-2010
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Katrín JónsdóttirSvanheiður Lóa Rafnsdóttir
Þórdís Kjartansdóttir
Höskuldur Kristvinsson,
Þorvaldur Jónsson
Kristján Skúli Ásgeirsson
Issue Date
2012-09
Metadata
Show full item recordOther Titles
Results of immediate breast reconstructions at Landspítali-The National University Hospital of Iceland, in 2008-2010Citation
Læknablaðið 2012, 98(9):459-63Abstract
In late 2007, the availability of immediate breast reconstructions increased as a result of the establishment of an oncoplastic breast surgical service at Landspítali-The National University Hospital The aim of this study was to look at the rates and early complications of immediate breast reconstructions in our hospital in 2008-2010 and compare with the results from the UK National Mastectomy and Breast Reconstruction Audit (NMBRA). This is a retrospective population-based study, including all women who had immediate breast reconstruction at Landspítali in 2008-2010. 319 mastectomies and 157 breast reconstructions were performed. Of these, 98 (62%) were immediate, (mean age 49, 29-69). The immediate breast reconstruction rate was therefore 31%, with a respective 55% for patients 50 years old or younger. In comparison, the rate was 5% in 2000-2005. Immediate reconstructions with an extended autologous latissimus dorsi flap were performed in 25 (26%) cases and implant based reconstructions in the remaining (n=73, 74%). Inpatient complications occurred in 12 (12%) patients and 5 needed reoperation (3 post-operative bleeding, 1 skin necrosis, 1 imminent LD-flap failure). Readmission due to complications after discharge occurred in 14 (14%), while 37 (38%) developed mild complications not requiring readmission. The results were comparable to NMBRA, although the rates of autologous flap reconstructions were significantly higher than in this study (63% vs. 26%). As a result of the establishment of an oncoplastic breast surgical service at Landspítali, the rates of immediate breast reconstruction have increased significantly (from 5% to 31%). The complication rates are low and similar to NMBRA.Inngangur: Möguleikar íslenskra brjóstakrabbameinssjúklinga til að gangast undir tafarlausa brjóstauppbyggingu hafa aukist verulega á undanförnum árum, einkum frá lokum árs 2007. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna tíðni og snemmkomna fylgikvilla tafarlausra brjóstauppbygginga á Landspítala á árunum 2008-2010 og bera niðurstöðurnar saman við einu birtu rannsókn á þessu efni sem nær til heillar þjóðar og er frá Bretlandi (NMBRA). Efniviður og aðferðir: Rannsóknin er afturskyggn þýðisrannsókn á öllum konum sem gengust undir tafarlausa brjóstauppbyggingu á Landspítala á árunum 2008-2010. Niðurstöður: Heildarfjöldi brjóstnáma á tímabilinu var 319 en brjóstauppbyggingar voru 157 og af þeim voru 98 (62%) tafarlausar. Tafarlausar uppbyggingar voru því gerðar hjá 31% allra sem gengust undir brjóstnám en 55% hjá 50 ára og yngri. Til samanburðar var heildarhlutfallið 5% á árunum 2000-2005. Meðalaldur kvenna sem gengust undir tafarlausa uppbyggingu á rannsóknartímabilinu var 49 ár (29-69). Tafarlausar vöðvaflipauppbyggingar voru 25 (26%) en aðrar uppbyggingar voru gerðar með ígræði. Fylgikvillar í legu í kjölfar aðgerðar urðu eftir 12 (12%) tafarlausar uppbyggingar, þar af þurftu 5 sjúklingar enduraðgerð (þrír vegna blæðinga, einn vegna húðdreps og annar vegna yfirvofandi vöðvaflipadreps). Þörf var á endurinnlögn eftir útskrift í 14 (14%) tilfellum. Eftir útskrift urðu vægir fylgikvillar sem ekki kröfðust endurinnlagnar í 37 (38%) tilfellum. Almennt voru fylgikvillar sambærilegir og í NMBRA en flipauppbyggingar voru mun algengari í þeirri rannsókn (63% á móti 26%). Ályktun: Veruleg aukning hefur orðið á tafarlausum brjóstauppbyggingum á Landspítala (frá 5% í 31%). Almennt eru þessar aðgerðir áhættulitlar og tíðni fylgikvilla svipuð og í NMBRA.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full textAdditional Links
http://www.laeknabladid.isRights
Archived with thanks to LæknablađiđCollections
Related articles
- Outcomes of delayed abdominal-based autologous reconstruction versus latissimus dorsi flap plus implant reconstruction in previously irradiated patients.
- Authors: Levine SM, Patel N, Disa JJ
- Issue date: 2012 Oct
- Breast reconstruction in older women.
- Authors: August DA, Wilkins E, Rea T
- Issue date: 1994 Jun
- Skin-reducing mastectomy and one-stage implant reconstruction with a myodermal flap: a safe and effective technique in risk-reducing and therapeutic mastectomy.
- Authors: Irwin GW, Black A, Refsum SE, McIntosh SA
- Issue date: 2013 Sep
- Autologous breast reconstruction using the immediately lipofilled extended latissimus dorsi flap.
- Authors: Johns N, Fairbairn N, Trail M, Ewing A, Yong L, Raine C, Dixon JM
- Issue date: 2018 Feb
- Predictors of readmission after breast reconstruction: a multi-institutional analysis of 5012 patients.
- Authors: Mlodinow AS, Ver Halen JP, Lim S, Nguyen KT, Gaido JA, Kim JY
- Issue date: 2013 Oct