Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Hildur HarðardóttirIssue Date
2000-12-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Birth control and pregnancy termination [editorial]Citation
Læknablaðið 2000, 86(12):827Abstract
Fyrir 1960 var ekki um um auðugan garð að gresja þegar kom að getnaðarvörnum. Fjölskyldur þessa tíma voru barnmargar og ekki óalgengt að barn fæddist árlega, einkum á fyrstu árum í hjónabandi. Langar brjóstagjafir voru helsta von kvenna um að fresta næstu þungun. Á þessum tíma voru fóstureyðingar nánast óþekktar og einu skiptin sem fóstureyðing var svo mikið sem hugleidd, var ef lífi móður var stefnt í hættu með þunguninni. Jafnvel undir slíkum kringumstæðum var erfitt að fá fóstureyðingu framkvæmda. Yfirlæknir Kvennadeildar hafði úrslitavald varðandi ákvarðanatöku en annar læknir deildarinnar þurfti jafnframt að samþykkja umsóknina. Oft urðu verulegar tafir á afgreiðslu umsókna um fóstureyðingar og því voru margar framkvæmdar um miðbik meðgöngu en þá er tíðni fylgikvilla hærri en við þekkjum í dag, þegar flestar fóstureyðingar eru framkvæmdar fyrir 12 vikna meðgöngulengd.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections
Related articles
- Pregnancy loss managed by cervical dilatation and curettage increases the risk of spontaneous preterm birth.
- Authors: McCarthy FP, Khashan AS, North RA, Rahma MB, Walker JJ, Baker PN, Dekker G, Poston L, McCowan LM, O'Donoghue K, Kenny LC, SCOPE Consortium.
- Issue date: 2013 Dec
- Congenital anomalies and termination of pregnancy in Iran.
- Authors: Samadirad B, Khamnian Z, Hosseini MB, Dastgiri S
- Issue date: 2012
- Estimating the proportion of all observed birth defects occurring in pregnancies terminated by a second-trimester abortion.
- Authors: Svensson E, Ehrenstein V, Nørgaard M, Bakketeig LS, Rothman KJ, Sørensen HT, Pedersen L
- Issue date: 2014 Nov
- [Voluntary pregnancy termination in the canton of Vaud in 2002].
- Authors: Balthasar H, Spencer B, Addor V, Jeannin A, Resplendino J, Dubois-Arber F
- Issue date: 2004 Oct
- Prenatal detection of birth defects in a Malaysian population: estimation of the influence of termination of pregnancy on birth prevalence in a developing country.
- Authors: Ho JJ, Thong MK, Nurani NK
- Issue date: 2006 Feb