Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Hannes PetersenIssue Date
2000-06-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
New aspects in medical education [editorial]Citation
Læknablaðið 2000, 86(6):407Abstract
Í hugum margra eru háskólar íhaldssamar stofnanir. Fyrir þá sem til þekkja og hafa þar numið, hefur kennslan verið forn og tekið litlum breytingum þrátt fyrir miklar hugmyndafræðilegar og efnislegar breytingar í samfélaginu. Kennslan hefur byggst á staðreyndum þannig að sá sem mest getur munað vinnur og oftast hafa hjálpartækin er tengjast kennslunni í mesta lagi verið tafla og krít, eða í flóknasta lagi myndvarpi. Þetta er ef til vill ekki svo slæmt því til eru þeir sem gera þá kröfu að háskólinn sé í eðli sínu íhaldssamur, að hann standi vörð um fornar hefðir og þekkingu, sé eins konar musteri hins liðna.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections
Related articles
- Composition of the editorial boards of leading medical education journals.
- Authors: Tutarel O
- Issue date: 2004 Jan 20
- From patient education to health professions education: introducing the new section on medical education.
- Authors: Hulsman RL, Steele DJ
- Issue date: 2006 Jan
- Editorial: The role of the medical school in modern society.
- Issue date: 1973 Aug 22
- Editorial: New hope for continuing medical education.
- Issue date: 1974 Dec 21
- Editorial: Graduate medical education: moving toward a new status quo.
- Issue date: 1974 Aug 16