Hversu hættulegar eru óbeinar reykingar? [ritstjórnargrein]
dc.contributor.author | Vilhjálmur Rafnsson | |
dc.date.accessioned | 2008-07-14T11:29:17Z | |
dc.date.available | 2008-07-14T11:29:17Z | |
dc.date.issued | 2000-05-01 | |
dc.date.submitted | 2008-07-14 | |
dc.identifier.citation | Læknablaðið 2000, 86(5):333-4 | en |
dc.identifier.issn | 0023-7213 | |
dc.identifier.pmid | 17018927 | |
dc.identifier.uri | http://hdl.handle.net/2336/31861 | |
dc.description | Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open | en |
dc.description.abstract | Umræður um heilsufarshættur af völdum óbeinna reykinga eða með öðrum orðum vegna umhverfismengunar tóbaksreyks halda áfram. Í nýbirtum leiðara í Lancet er hvatt til þess að Alþjóðlega krabbameinsrannsóknarstofnunin (International Agency for Research on Cancer, IARC) láti taka saman yfirlit og meti krabbameinshættur af umhverfismengun tóbaksreyks (1). Ekki koma fram efasemdir í leiðaranum um að umhverfismengun tóbaksreyks sé hættuleg heilsu manna. Í sama tölublaði Lancets skýra andstæðingar tóbaksreykinga frá því hvernig tóbaksiðnaðurinn gerði átak, og sparaði hvergi til, í því augnarmiði að gera ályktanir í rannsóknarskýrslu IARC um hættur óbeinna reykinga ótrúverðugar (2). Fjölþjóðleg rannsókn sem IARC skipulagði og birt var fyrir tveimur árum sýndi að makar reykingamanna voru í meiri hættu að fá lungnakrabbamein heldur en þeir sem áttu reyklausan maka og lungnakrabbameinshættan var líka aukin meðal þeirra sem urðu fyrir tóbaksreyk á vinnustað (3). Þessi evrópska rannsókn var hins vegar of fámenn til að geta sýnt fram á tölfræðilega marktækan mun en niðurstöðurnar komu engu að síður heim við það sem áður hefur birst um hættur vegna umhverfismengunar af völdum tóbaksreyks. Andstæðingar tóbaksreykinga halda því fram að vísindamenn og stjórnvöld verði að gera sér grein fyrir að við lifum í heimi, sem er undir sterkum áhrifum tóbaksiðnaðarins. Tóbaksiðnaðurinn beitir sér af afli til að trufla það að teknar séu rökréttar ákvarðanir í forvarnarmálum (2). Menn eru hvattir til að kynna sér nánar skrifin í Lancet. | |
dc.language | ICE | |
dc.language.iso | is | en |
dc.publisher | Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur | en |
dc.relation.url | http://www.laeknabladid.is | en |
dc.subject | Reykingar | en |
dc.subject | Krabbamein | en |
dc.subject | Tóbaksvarnir | en |
dc.subject | Óbeinar reykingar | en |
dc.subject.mesh | Smoking | en |
dc.title | Hversu hættulegar eru óbeinar reykingar? [ritstjórnargrein] | is |
dc.title.alternative | How dangerous is indirect smoking? [editorial] | en |
dc.type | Article | en |
dc.contributor.department | Department of Preventive Medicine, University of Iceland, Neshaga 16, 107 Reykjavík, Iceland. vilraf@hi.is. | en |
dc.identifier.journal | Læknablaðið | en |
refterms.dateFOA | 2018-09-12T13:21:13Z | |
html.description.abstract | Umræður um heilsufarshættur af völdum óbeinna reykinga eða með öðrum orðum vegna umhverfismengunar tóbaksreyks halda áfram. Í nýbirtum leiðara í Lancet er hvatt til þess að Alþjóðlega krabbameinsrannsóknarstofnunin (International Agency for Research on Cancer, IARC) láti taka saman yfirlit og meti krabbameinshættur af umhverfismengun tóbaksreyks (1). Ekki koma fram efasemdir í leiðaranum um að umhverfismengun tóbaksreyks sé hættuleg heilsu manna. Í sama tölublaði Lancets skýra andstæðingar tóbaksreykinga frá því hvernig tóbaksiðnaðurinn gerði átak, og sparaði hvergi til, í því augnarmiði að gera ályktanir í rannsóknarskýrslu IARC um hættur óbeinna reykinga ótrúverðugar (2). Fjölþjóðleg rannsókn sem IARC skipulagði og birt var fyrir tveimur árum sýndi að makar reykingamanna voru í meiri hættu að fá lungnakrabbamein heldur en þeir sem áttu reyklausan maka og lungnakrabbameinshættan var líka aukin meðal þeirra sem urðu fyrir tóbaksreyk á vinnustað (3). Þessi evrópska rannsókn var hins vegar of fámenn til að geta sýnt fram á tölfræðilega marktækan mun en niðurstöðurnar komu engu að síður heim við það sem áður hefur birst um hættur vegna umhverfismengunar af völdum tóbaksreyks. Andstæðingar tóbaksreykinga halda því fram að vísindamenn og stjórnvöld verði að gera sér grein fyrir að við lifum í heimi, sem er undir sterkum áhrifum tóbaksiðnaðarins. Tóbaksiðnaðurinn beitir sér af afli til að trufla það að teknar séu rökréttar ákvarðanir í forvarnarmálum (2). Menn eru hvattir til að kynna sér nánar skrifin í Lancet. |