Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Árni V. ÞórssonIssue Date
2000-03-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Androgen insensitivity [editorial]Citation
Læknablaðið 2000, 86(3):161-62Abstract
Árið 1953 birtist í amerísku læknatímariti grein eftir dr. John Morris, en hann var fæðingalæknir við Yale háskóla í Bandaríkjunum (1). Þar sagði hann frá 82 konum sem allar höfðu eðlilegt útlit þrátt fyrir að kynkirtlar þeirra reyndust vera eistu. Titill greinar dr. Morris var The syndrome of testicular feminisation in male pseudohermaphrodites. Seinna leiddu rannsóknir í ljós að konur með testicular feminisation syndrome höfðu eðlilegt útlit ytri kynfæra, en legháls, leg og eggjaleiðarar voru ekki til staðar. Fyrr á árum var vandamálið oftast nær greint í tengslum við að ung kona fór til rannsókna vegna þess að blæðingar höfðu ekki hafist eða vegna ófrjósemi. Kviðslit í nára var einnig tiltölulega algengt upphafseinkenni sem var þá orsakað af þrýstingi frá kynkirtlum. Nú á síðari árum kemur fyrir að vandamálið greinist við fæðingu. Rannsóknir á frumum úr legvatni hafa þá ef til vill sýnt eðlilega litninga, en síðan fæðist barn sem er annars kyns en vænst var. Á síðari árum hefur testicular feminisation syndrome vikið fyrir heitinu androgen insensitivity syndrome (AIS) eða heilkenni andrógenónæmis (2,3).Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections
Related articles
- Genotype versus phenotype in families with androgen insensitivity syndrome.
- Authors: Boehmer AL, Brinkmann O, Brüggenwirth H, van Assendelft C, Otten BJ, Verleun-Mooijman MC, Niermeijer MF, Brunner HG, Rouwé CW, Waelkens JJ, Oostdijk W, Kleijer WJ, van der Kwast TH, de Vroede MA, Drop SL
- Issue date: 2001 Sep
- Disorders of androgen action.
- Authors: Sultan C, Lumbroso S, Paris F, Jeandel C, Terouanne B, Belon C, Audran F, Poujol N, Georget V, Gobinet J, Jalaguier S, Auzou G, Nicolas JC
- Issue date: 2002 Aug
- Decreased expression of IGF-II and its binding protein, IGF-binding protein-2, in genital skin fibroblasts of patients with complete androgen insensitivity syndrome compared with normally virilized males.
- Authors: Elmlinger MW, Mayer I, Schnabel D, Schuett BS, Diesing D, Romalo G, Wollmann HA, Weidemann W, Spindler KD, Ranke MB, Schweikert HU
- Issue date: 2001 Oct
- A new missense substitution at a mutational hot spot of the androgen receptor in siblings with complete androgen insensitivity syndrome.
- Authors: Dörk T, Schnieders F, Jakubiczka S, Wieacker P, Schroeder-Kurth T, Schmidtke J
- Issue date: 1998
- [Androgen insensitivity].
- Authors: Stárka L, Hampl R
- Issue date: 1994 Jun 27