Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2014
Metadata
Show full item recordOther Titles
Giant thymoma - case report.Citation
Læknablaðið 100 (6):337-339Abstract
Æxli í hóstarkirtli eru yfirleitt góðkynja og staðsett í framanverðu miðmæti. Hér er lýst afar sjaldgæfu risaæxli í hægra brjóstholi sem reyndist vaxið út frá hóstarkirtli. Æxlið sem mældist 15 x 8 cm reyndist hóstarkirtilsæxli (thymoma) af gerð AB og tókst að fjarlægja það með skurðaðgerð. Tveimur árum eftir aðgerð er sjúklingur einkennalaus og án merkja um endurkomu sjúkdóms. Inngangur Hóstarkirtilsæxli eru misleitur hópur æxla með fjölbreytileg einkenni og horfur. Þau eru sjaldgæf en engu að síður algengustu æxli upprunnin í miðmæti.1 Í íslenskri rannsókn var aldursstaðlað nýgengi 0,28/100.000 íbúa og reyndist svipað fyrir bæði kyn.2 Meðalstærð hóstarkirtilsæxla í þeirri rannsókn var 6,5 cm og var stærsta æxlið 9,5 cm.2Risaæxlum í hóstarkirtli hefur verið lýst í erlendum rannsóknum3 og hér er slíku tilfelli lýst í fyrsta skipti á Íslandi.Thymomas are usually benign tumors and are most often found in the anterior mediastinum. We report a rare case of a giant tumor in the right hemithorax that originated in the thymus. The tumor was 15x8 cm and histology revealed a type AB thymoma. The tumor was removed and the patient is doing well and is without symptoms two years after the operation. Key words: Thymoma, abdominal pain, giant tumor, mediastinum.
Description
Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnRights
openAccessRelated articles
- Giant thymoma in the anterior-inferior mediastinum.
- Authors: Limmer S, Merz H, Kujath P
- Issue date: 2010 Mar
- [Rare localization of a monstrous thymoma in the anterior inferior mediastinum].
- Authors: Selzner M, Schmidt R, Mönig SP
- Issue date: 1997 Apr 11
- Thymoma originating in a giant thymolipoma: a rare intrathoracic lesion.
- Authors: Guimarães MD, Benveniste MF, Bitencourt AG, Andrade VP, Souza LP, Gross JL, Godoy MC
- Issue date: 2013 Sep
- [Resection of multiple thymoma: a case report].
- Authors: Takeuchi S, Osada H, Nishikawa M, Mochizuki A, Takagi M
- Issue date: 1997 Sep
- Thymoma arising in a thymic cyst.
- Authors: Sugio K, Ondo K, Yamaguchi M, Yamazaki K, Kase S, Shoji F, Sugimachi K
- Issue date: 2000 Oct