Eftirlit með dauðhreinsun með notkun lífrænna vísa: reynsla frá mismunandi móttökum
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Margrét O MagnúsdóttirÁrni Davíðsson
Ingibjörg Elíasdótti
Þóra Elín Guðjónsdóttir
W Peter Holbrook
Issue Date
2011
Metadata
Show full item recordOther Titles
*Monitoring of sterilizer function using biological indicators: experience from different out-patient clinicsCitation
Tannlæknablaðið 2011, 29:12-16Abstract
Hætta á dreifingu veirusýkinga með blóði í heilbrigðisþjónustu hefur leitt til þess að mælt er með reglulegu eftirliti á virkni dauðhreinsunarbúnaðar með notkun lífrænna vísa (sporaprófum). Tilgangur: Að kanna áreiðanleika dauðhreinsibúnaðar í klínískum aðstæðum utan sjúkrahúsa með notkun lífrænna vísa. Aðferðir: Könnunin náði til 184 heilbrigðisstofnana utan sjúkrahúsa á höfuðborgarsvæðinu, auk fjögurra húðflúrstofa. Um var að ræða aðgerðarstofur lækna, heilsugæslustöðvar og fótaaðgerðastofur. Við fyrsta próf leiddi sporaprófið í ljós að dauðhreinsun var ófullnægjandi í 70% hitaloftsofna og í 2.7% gufusæfa. Dauðhreinsun var sérstaklega ábótavant á fótaaðgerðastofum (76%). Betri árangur náðist eftir að starfsfólki hafði verið leiðbeint um dauðhreinsiaðferðir. Við endurtekningu stóðust 35% hitaloftsofnar ekki sporaprófið. Reglulegt eftirlit með dauðhreinsun utan sjúkrahúsa er gagnlegt við gæðaeftirlit. Nauðsynlegt er að setja reglur um að gæðaeftirlit með dauðhreinsibúnaði sé gert með líffræðilegum aðferðum.----------------------------------------------------------------------------------------------------------Description
Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnAdditional Links
http://www.tannsi.is/http://www.tannsi.is/skrar/file/tannlaeknabladid_1/tannlaeknabladid2011.pdf
Collections