Áhrif meðferðarinnar „Njóttu þess að borða“ á heilsu og líðan kvenna sem flokkast með offitu
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Helga LárusdóttirHelga Sævarsdóttir,
Laufey Steingrímsdóttir
Ludvig Á. Guðmundsson
Eiríkur Örn Arnarson
Issue Date
2014-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
The effectiveness of the treatment program "Enjoy eating" on health and mood in obese womenCitation
Læknablaðið 2014, 100 (1):27-33Abstract
Offita er eitt stærsta lýðheilsuvandamál heimsins og tíðnin hefur aukist síðustu 20-30 árin. Offita hefur áhrif á líkamlega og andlega heilsu og eykur dánartíðni. Fá gagnreynd meðferðarúrræði fyrir of feita einstaklinga bjóðast hérlendis. Efniviður og aðferðir: Rannsakendur skipulögðu 15 vikna hópmeðferð, „Njóttu þess að borða“, og var tilgangur rannsóknarinnar að forprófa það fyrir konur sem flokkast með offitu. Meðferðin byggir á hugrænni atferlismeðferð og beinir sjónum sérstaklega að þjálfun svengdarvitundar. Þægindaúrtaki 20 kvenna á aldrinum 19-44 ára með líkamsþyngdarstuðul 30-39,9 kg/m², var skipt af handahófi í hóp A og B. Hópur A hlaut meðferð meðan hópur B var til samanburðar. Víxlrannsóknarsniði var beitt og hópur B varð íhlutunarhópur. Áhrif meðferðar á heilsu þátttakenda voru metin fyrir, á meðan og eftir meðferð og í 6 og 12 mánaða eftirfylgd. Mæld var þyngd, líkamsþyngdarstuðull, fituhlutfall og fitumagn, blóðþrýstingur, serum kólesteról, þríglýseríð, háþéttni fituprótein og serum 25-hydroxy D-vítamín (25(OH)D). Einnig voru lagðir fyrir kvarðar sem meta lífsgæði (SF-36 og OP), þunglyndi (BDI-II) og kvíða (BAI) auk spurningalista um bakgrunn þátttakenda og mat á meðferðinni. Niðurstöður: Marktæk lækkun varð hjá hópunum á þyngd (p=0,001), líkamsþyngdarstuðli (p=0,001), fituhlutfalli (p=0,010), fitumagni (p=0,002), neðri mörkum blóðþrýstings (p=0,005) og hækkun á gildi 25-OHD-vítamíns í sermi (p=0,008) eftir meðferð. Einkenni þunglyndis og kvíða lækkuðu (p<0,001 og p<0,004). Lífsgæði jukust samkvæmt OP-kvarða (p=0,006) og andleg heilsa batnaði (MCS) (p=0,012) á SF-36. Meðalþyngdartap var 3,7 kg eftir meðferð og hélst árangur við eftirfylgd. Ályktun: Meðferðin „Njóttu þess að borða“ lofar góðu sem valkostur innan grunnheilbrigðisþjónustu, til að bæta andlega heilsu og lífsgæði kvenna sem eru of feitar, auk þess að hjálpa þeim að grennast.----------------------------------------------------------------------------------------------------------------Obesity is one of the greatest public health challenges world wide and its prevalence has increased during the past 20-30 years. Obesity is related to physical and mental health and increased mortality. There are few evidence-based treatment options for the obese available in Iceland. Material and methods: The purpose of this pilot study was to develop a 15 week group program based on Cognitive Behavior Therapy and Appetite Awareness Training for young obese women. The participants were randomly allocated to two groups, A and B, in a convenience sample of 20 women, aged 19-44 with a BMI 30-39.9 kg/m². Group A attended the program while group B served as a control in a crossover design where group B subsequently participated in the program. The effectiveness of the program was evaluated before, during and at the end of the program and at six and twelve month follow-up. Information was collected on body weight, BMI, body fat and body fat mass, blood pressure, cholesterol, triglyceride, high density lipoprotein and 25(OH)D, quality of life (SF-36 and OP scale), symptoms of depression (BDI-II) and anxiety (BAI). Additionally participants completed a questionnaire on demographics and their view on participating in the program was assessed. Results: Participants reduced their weight (P=0.001), BMI (P=0.001), body fat (P=0.010), body fat mass (P=0.002), diastolic blood pressure (P=0.005) and vitamin D status improved (P=0.008). Symptoms of depression and anxiety decreased (P<0.001 and P<0.004). Quality of life measured with OP scale improved (P=0.006) and the mental component summary (MCS) (P=0.012) of the SF-36 scale. The mean weight loss was 3.7 kg following intervention which was maintained at follow up.
Description
Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnAdditional Links
http://www.laeknabladid.ishttp://www.laeknabladid.is/media/tolublod/1621/PDF/f03.pdf
Rights
openAccessCollections
Related articles
- [The effectiveness of the treatment program "Enjoy eating" on health and mood in obese women].
- Authors: Lárusdóttir H, Saevarsdóttir H, Steingrimsdóttir L, Guðmundsson L, Árnarson EÖ
- Issue date: 2014 Jan
- [Health-related quality of life during a clinical behavior weight loss intervention therapy].
- Authors: Hannesdóttir SH, Gudmundsson LÁ, Jóhannsson E
- Issue date: 2011 Nov
- Effectiveness and Feasibility of a Remote Lifestyle Intervention by Dietitians for Overweight and Obese Adults: Pilot Study.
- Authors: Haas K, Hayoz S, Maurer-Wiesner S
- Issue date: 2019 Apr 11
- Effect of weight reduction on quality of life and eating behaviors in obese women.
- Authors: Lemoine S, Rossell N, Drapeau V, Poulain M, Garnier S, Sanguignol F, Mauriège P
- Issue date: 2007 May-Jun
- [The short-and long term effect of multidisciplinary obesity treatment on body mass index and mental health].
- Authors: Gunnarsson BK, Hansdottir I, Bjornsdottir E, Birgisdottir EB, Arnadottir AT, Magnusson B
- Issue date: 2016 Feb