Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Steinunn K. JónsdóttirIssue Date
2001-02
Metadata
Show full item recordCitation
Öldrun 2001, 19(1):15-18Abstract
Á síðustu árum hafa menn snúið vörn í sókn til að takast á við vaxandi fólksfjölda á nýrri öld. Mikil áhersla er einkum lögð á heilsusamlega lifnaðarhætti, ábyrgð einstaklingsins á eigin heilsu og ábyrgð þjóðfélagsins hvað varðar sýn á aldraða í að efla jákvæða sjálfsímynd, í að virkja aldraða og skapa þeim svigrúm til þátttöku í þjóðfélaginu. Er ekki laust við að aukinnar bjartsýni gæti á að afleiðingar fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar verði jafnvel viðráðanlegar. Í greininni er fjallað um breytingar á aldurssamsetningu í heiminum og þá fjölgun sem á sér stað í elstu aldurshópunum. Nefndir eru helstu álitaþættir við mat á lífslíkum og framreikning mannfjölda og ræddar helstu leiðir sem menn sjá færar við að takast á við vaxandi fólksfjölda.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenCollections