Show simple item record

dc.contributor.authorBerglind Þóra Árnadóttir
dc.contributor.authorHildur Harðardóttir

dc.contributor.authorBergný Marvinsdóttir
dc.date.accessioned2008-08-18T09:50:27Z
dc.date.available2008-08-18T09:50:27Z
dc.date.issued2008-07-01
dc.date.submitted2008-08-18
dc.identifier.citationLæknablaðið 2008, 94(7-8):549-52en
dc.identifier.issn0023-7213
dc.identifier.pmid18591730
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/35752
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractA seventeen year old girl in her first pregnancy had a normal vaginal delivery of a healthy male infant. Afterwards, the placenta was retained and subsequent MRI and ultrasound confirmed placenta increta. There was no history of prior uterine surgery. Conservative treatment with methotrexate was chosen in order to conserve the uterus. During the following nine weeks after birth remnants of the placenta were gradually expelled from the uterus. Subsequently MRI and ultrasound confirmed an empty uterus. When the diagnosis of placenta increta is confirmed the current recommendation is hysterectomy to prevent life threatening bleeding or infection. Conservative treatments have been described to avoid hysterectomy with methotrexate as being one of the options. Key words: placenta increta, methotrexate. Correspondence: Hildur Hardardóttir, hhard@landspitali.is.
dc.description.abstractSautján ára frumbyrja fæddi eðlilega hraustan dreng en eftir fæðingu kom í ljós inngróin fylgja. Stúlkan hafði ekki farið í aðgerðir á legi. Ákveðið var að meðhöndla stúlkuna með metótrexati (MTX) og reyna þannig að koma í veg fyrir legnám, sem annars er viðeigandi meðferð. Stúlkan þoldi meðferðina vel og á næstu níu vikum eftir fæðingu gengu fylgjuleifar niður í áföngum. Í kjölfarið sýndu myndgreiningarrannsóknir tómt leg. Þegar greiningin inngróin fylgja liggur fyrir er ráðlagt að gera legnám til að koma í veg fyrir lífshættulega blæðingu eða sýkingu. Lýst hefur verið sjúkratilfellum þar sem öðrum meðferðum er beitt til að forðast legnám og er MTX einn meðferðarkosturinn.
dc.languageICE
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectFæðingen
dc.subject.meshPlacenta Accretaen
dc.subject.meshPubMed - in processen
dc.subject.meshMethotrexateen
dc.titleInngróin fylgja hjá sautján ára frumbyrju, meðhöndluð með metótrexat : sjúkratilfelliis
dc.title.alternativeCase report - Seventeen year old primipara with placenta increta, treated with methotrexateen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
refterms.dateFOA2018-09-12T14:14:16Z
html.description.abstractA seventeen year old girl in her first pregnancy had a normal vaginal delivery of a healthy male infant. Afterwards, the placenta was retained and subsequent MRI and ultrasound confirmed placenta increta. There was no history of prior uterine surgery. Conservative treatment with methotrexate was chosen in order to conserve the uterus. During the following nine weeks after birth remnants of the placenta were gradually expelled from the uterus. Subsequently MRI and ultrasound confirmed an empty uterus. When the diagnosis of placenta increta is confirmed the current recommendation is hysterectomy to prevent life threatening bleeding or infection. Conservative treatments have been described to avoid hysterectomy with methotrexate as being one of the options. Key words: placenta increta, methotrexate. Correspondence: Hildur Hardardóttir, hhard@landspitali.is.
html.description.abstractSautján ára frumbyrja fæddi eðlilega hraustan dreng en eftir fæðingu kom í ljós inngróin fylgja. Stúlkan hafði ekki farið í aðgerðir á legi. Ákveðið var að meðhöndla stúlkuna með metótrexati (MTX) og reyna þannig að koma í veg fyrir legnám, sem annars er viðeigandi meðferð. Stúlkan þoldi meðferðina vel og á næstu níu vikum eftir fæðingu gengu fylgjuleifar niður í áföngum. Í kjölfarið sýndu myndgreiningarrannsóknir tómt leg. Þegar greiningin inngróin fylgja liggur fyrir er ráðlagt að gera legnám til að koma í veg fyrir lífshættulega blæðingu eða sýkingu. Lýst hefur verið sjúkratilfellum þar sem öðrum meðferðum er beitt til að forðast legnám og er MTX einn meðferðarkosturinn.


Files in this item

Thumbnail
Name:
L2008-07-94-F4.pdf
Size:
234.3Kb
Format:
PDF
Description:
Allur texti - Full Text

This item appears in the following Collection(s)

Show simple item record