ALLHAT rannsóknin : á að setja alla blóðþrýstingsmeðferð undir sama hatt? [ritstjórnargrein]
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Karl AndersenIssue Date
2003-03-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
BP management. Lessons from ALLHAT [editorial]Citation
Læknablaðið 2003, 89(3):183-184Abstract
Að undanförnu hefur mikið verið rætt um vaxandi kostnað ríkisins vegna lyfjanotkunar landsmanna. Almennt er litið á kostnaðaraukningu sem vandamál sem takast þarf á við og beinast þá spjótin oftar en ekki gegn læknum og því hvernig þeir velja lyf handa skjólstæðingum sínum. Í lok síðasta árs voru niðurstöður ALLHAT rannsóknarinnar birtar í JAMA (1) og hafa orðið tilefni til mikillar umræðu um hvernig standa skuli að lyfjameðferð við háþrýstingi. Í rannsókninni var um 42.000 bandarískum háþrýstingssjúklingum eldri en 55 ára, slembiraðað í fjóra hópa sem fengu blindaða meðferð með annaðhvort chlorthalidone (þíazíð þvagræsilyf), amlodipin (kalsíum blokkari), lisinopril (ACE blokkari) eða doxazocin (alfa blokkari). Reyndist þessi grunnmeðferð ekki árangursrík var leyft að bæta við opinni meðferð með reserpin, klonidin eða atenolol. Reyndist sú meðferð ekki nægileg var enn möguleiki á að bæta við hydralazini. Meðferðartíminn var að meðaltali 4,9 ár, meðalaldur 67 ár, karlar og konur með grunngildi blóðþrýstings 146/84 mmHg.Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections
Related articles
- ALLHAT in perspective: implications to clinical practice and clinical trials.
- Authors: Yusoff K
- Issue date: 2005 Jun
- Prescribing patterns for thiazide diuretics in a large health maintenance organization: relationship to participation as an ALLHAT clinical center.
- Authors: Petitti DB, Xie F, Barzilay JI
- Issue date: 2006 Oct
- A family physician questions the conclusions from ALLHAT.
- Authors: Standridge JB
- Issue date: 2004 Apr
- Impact of ALLHAT publication on antihypertensive prescribing patterns in Regione Emilia-Romagna, Italy.
- Authors: Maio V, Gagne JJ
- Issue date: 2010 Feb
- The Antihypertensive and Lipid Lowering Treatment to Prevent Heart Attack Trial (ALLHAT) Heart Failure Validation Study: diagnosis and prognosis.
- Authors: Einhorn PT, Davis BR, Massie BM, Cushman WC, Piller LB, Simpson LM, Levy D, Nwachuku CE, Black HR, ALLHAT Collaborative Research Group.
- Issue date: 2007 Jan