Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Haraldur BriemIssue Date
2008-11-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
The Spanish flu in Iceland in 1918. Lessons learned [editorial]Citation
Læknablaðið 2008, 94(11):721Abstract
Í þessu tölublaði Læknablaðsins eru birtar tvær greinar um spænsku veikina 1918. Byggjast þær á góðri úttekt á samtímaheimildum. Margar af þessum heimildum hafa íslensk yfirvöld haft til hliðsjónar við gerð viðbragðsáætlunar gegn heimsfaraldi inflúensu (1). Heimsfaraldrar inflúensu eru misskæðir en hafa ávallt alvarlegri afleiðingar í för með sér en árlegir inflúensufaraldrar vegna þess að ónæmi er ekki til staðar hjá mönnum þegar nýr inflúensustofn berst um heiminn. Um 40 ár eru liðin frá síðasta heimsfaraldri og má því ætla að sá næsti sé yfirvofandi. Líklegt er að spænska veikin hafi verið með skæðustu farsóttum sem hafa gengið. Hún stafaði af inflúensu H1N1 sem virðist hafa borist frá fuglum til manna.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections
Related articles
- [The Spanish flu in Iceland 1918. Lessons in medicine and history].
- Authors: Gottfredsson M
- Issue date: 2008 Nov
- [80 year since the Spanish flu epidemic. Influenza claimed more lives than World War I].
- Authors: Tallerud B
- Issue date: 1998 Dec 9
- Pandemic lessons from Iceland.
- Authors: Dowell SF, Bresee JS
- Issue date: 2008 Jan 29
- Learning the lessons of the 1918 Spanish influenza epidemic.
- Authors: Bradshaw W
- Issue date: 2005 Nov
- Unanswered questions of the Spanish flu pandemic.
- Authors: Hamilton D
- Issue date: 1992 Spring