Skráning upplýsinga um tannheilsu í forvarnarskoðun tólf ára barna á Íslandi
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2008
Metadata
Show full item recordCitation
Tannlæknablaðið 2008, 26(1):58-60Abstract
Með skráningu heilsufarsupplýsinga er fyrst og fremst verið að afla þekkingar um heilsufar og heilbrigðisþjónustu, meta árangur þjónustunnar, ásamt því að nota þær við gerð áætlana í heilbrigðisþjónustu og vísindarannsóknum. Nauðsynlegt er að leggja mat á hvort þróun tannheilbrigðismála hér á landi er í samræmi við alþjóðleg markmið og íslenska heilbrigðisáætlun. Aðgengi að tannheilsu- upplýsingum er því nauðsynlegt og lykilatriði að upplýsinganna sé aflað á samræmdan og vandaðan hátt, svo mark sé á þeim takandi.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.tannsi.isCollections