Show simple item record

dc.contributor.authorÁgúst N. Jónsson
dc.contributor.authorGuðmundur Steinsson
dc.contributor.authorReynir Tómas Geirsson
dc.date.accessioned2009-01-02T12:32:07Z
dc.date.available2009-01-02T12:32:07Z
dc.date.issued1999-12-01
dc.date.submitted2009-01-02
dc.identifier.citationLæknablaðið 1999, 85(12):949-60en
dc.identifier.issn0023-7213
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/47000
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: Ectopic pregnancy (EP) has increased during the last two-three decades and diagnostic tests and treatment have changed. Two previous studies on ectopic pregnancy have been published in Iceland. A study was initiated to evaluate changes over a new 10 year period. Material and methods: All cases of histologically confirmed ectopic pregnancy during a 10 year period 1985-1994 were reviewed. Age, previous normal and ectopic pregnancies, diagnosis by ultrasound and use of intrauterine contraceptive device (IUCD), infertility problems, pelvic inflammatory disease, site of implantation and operative procedures were recorded. Rates were calculated against the background of numbers of women of reproductive age (15-44) and of pregnancies for each year and in five-year periods. Results: There were 1267 cases of EP with a doubling of the incidence (p for trend <0.001). There were more women of fertile age and a higher pregnancy rate in the population, but still a significant rise in incidence and prevalence above this. The age group 25-29 years was most common in 1985-1989, but 30- 34 years in 1990-1994. EP was a first pregnancy in 12.9% of cases during 1985-1989 and 15.8% in 1990- 1994. The total number of women with a previous EP rose between five-year periods. A repeated EP occurred in 16.5%, most commonly in the age 30-34 years. There were 104 women with two EPs, 44 with three, 14 with four, two with five and one each with six, seven and eight. Implantation was more often on the right side (p<0.0001). In 1.1% tuba1 sterilization had been done. Ultrasound was increasingly used as a diagnostic tool; for 68.4% of the women in the second period. Women with infertility totalled 27%. In 17% the women had an IUCD. Ovarian EP was only seen in eight cases (0.63%) and abdominal EP in two. Surgical procedures changed significantly with laparoscopic techniques being used increasingly. Conclusions: The incidence of EP has increased in Iceland until in the most recent years. Treatment has changed and the need for longer hospitalisation declined.
dc.description.abstractTilgangur: Tíðni utanlegsþykkta hefur aukist á síðasta aldarfjórðungi, hérlendis sem annars staðar. Tvær rannsóknir hafa áður verið birtar um utanlegsþykkt á íslandf og ný athugun var gerð til að meta breytingar sem síðan hafa orðið. Efniviður og aðferðir: Greiningar á utanlegsþykkt i sjúkdómsgreiningaskrám 12 helstu sjukrahusa landsins voru athugaðar á 10 ára timabili 1985-1994 og vefjagreiningarsvar fyrir hvert tilfelli kannað. Leitað var upplýsinga um aldur, fyrri þunganir og utanlegsþykktir, greiningu, lykkjunotkun, ófrjósemivandamál, eggjaleiðarabólgu, aðgerðir og staðsetningu. Algengi og nýgengi miðað við fjölda kvenna á frjósemiskeiði og þungana fyrir hvert ár og fimm ára aldursbil var reiknað. Línuleg tilhneiging var reiknuð fyrir breytingu milli ára og helstu breytur bornar saman milli fimm ára timabila. Niðurstöður: Alls fundust 1267 tilfelli. Tíðnin meira en tvöfaldaðist (p fyrir línulega timaleitni <0,001). Meðalaldur við greiningu var 29,9 ár (bil 15-48). Tíðnin tengdist stækkun fæðingarárganga og fleiri þungunum, en algengi og nýgengi var þó marktækt meira en sem því nam. Aldurshópurinn 25-29 ára var fjolmennastur 1985-1989, en 30-34 ára 1990¬1994. Utanlegsþykkt vara i fyrstu þungun hjá 12,9% á fyrra timabilinu, en 15,8% á því seinna. Endurtekin utanlegsþykkt varð hja 167 konum (16,5%). Endurtekning var algengust á aldursbilinu 30-34 ára. Marktæk aukning (p<0,001) vara á endurteknum þykktum. Þar af voru 104 konur með utanlegsþykktir tvisvar, 44 þrisvar, 14 fjórum sinnum, tvær fimm sinnum og ein hver sex, sjö og átta sinnum. Staðsetning var oftar hægra megín (p<0,0001). í 1,1% tilfella fór konan i ófrjósemiaðgerð 1-10 árum áður. Ómskoðun var notuð hjá 68,4% á seinna timabilinu. Konur með ófrjósemi vom 27%. Hjá 17% kvennanna varð þungun mei) lykkju i legholi. Utanlegsþykkt á eggjastokkum fannst i átta tilfellum (0,63%). Breyting á aðgerðartækni varð með mikilli fjölgun kviðsjáraðgerða. Ályktanir: Utanlegsþykktartilfellum fjölg-aði mikið, en hefur aftur fækkað síðustu ár. Hærri þungunartíðni og stærri árgangar skýra hluta aukningarinnar, ásamt hærri meðalaldri. Aukningin tengist sennilega algengum eggja-leiðarasýkingum a 8. og 9. áratugunum. Sum tilfelli má rekja til viðgerðartilrauna á skemmdum eggjaleiðurum. Með tilkomu ómunar og betri þungunarprófa fæst greining fyrr en áður. Meðferð er orðin minna íþyngjandi fyrir sjúklinginn með mikilli aukningu kviðsjáraðgerða.
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectMeðgangaen
dc.subjectÓmskoðunen
dc.subject.meshPregnancyen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshPregnancy, Ectopicen
dc.subject.meshUltrasonographyen
dc.titleUtanlegsþykkt á Íslandi 1985-1994is
dc.title.alternativeEctopic pregnancy in Iceland 1985-1994en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
refterms.dateFOA2018-09-12T14:38:17Z
html.description.abstractObjective: Ectopic pregnancy (EP) has increased during the last two-three decades and diagnostic tests and treatment have changed. Two previous studies on ectopic pregnancy have been published in Iceland. A study was initiated to evaluate changes over a new 10 year period. Material and methods: All cases of histologically confirmed ectopic pregnancy during a 10 year period 1985-1994 were reviewed. Age, previous normal and ectopic pregnancies, diagnosis by ultrasound and use of intrauterine contraceptive device (IUCD), infertility problems, pelvic inflammatory disease, site of implantation and operative procedures were recorded. Rates were calculated against the background of numbers of women of reproductive age (15-44) and of pregnancies for each year and in five-year periods. Results: There were 1267 cases of EP with a doubling of the incidence (p for trend <0.001). There were more women of fertile age and a higher pregnancy rate in the population, but still a significant rise in incidence and prevalence above this. The age group 25-29 years was most common in 1985-1989, but 30- 34 years in 1990-1994. EP was a first pregnancy in 12.9% of cases during 1985-1989 and 15.8% in 1990- 1994. The total number of women with a previous EP rose between five-year periods. A repeated EP occurred in 16.5%, most commonly in the age 30-34 years. There were 104 women with two EPs, 44 with three, 14 with four, two with five and one each with six, seven and eight. Implantation was more often on the right side (p<0.0001). In 1.1% tuba1 sterilization had been done. Ultrasound was increasingly used as a diagnostic tool; for 68.4% of the women in the second period. Women with infertility totalled 27%. In 17% the women had an IUCD. Ovarian EP was only seen in eight cases (0.63%) and abdominal EP in two. Surgical procedures changed significantly with laparoscopic techniques being used increasingly. Conclusions: The incidence of EP has increased in Iceland until in the most recent years. Treatment has changed and the need for longer hospitalisation declined.
html.description.abstractTilgangur: Tíðni utanlegsþykkta hefur aukist á síðasta aldarfjórðungi, hérlendis sem annars staðar. Tvær rannsóknir hafa áður verið birtar um utanlegsþykkt á íslandf og ný athugun var gerð til að meta breytingar sem síðan hafa orðið. Efniviður og aðferðir: Greiningar á utanlegsþykkt i sjúkdómsgreiningaskrám 12 helstu sjukrahusa landsins voru athugaðar á 10 ára timabili 1985-1994 og vefjagreiningarsvar fyrir hvert tilfelli kannað. Leitað var upplýsinga um aldur, fyrri þunganir og utanlegsþykktir, greiningu, lykkjunotkun, ófrjósemivandamál, eggjaleiðarabólgu, aðgerðir og staðsetningu. Algengi og nýgengi miðað við fjölda kvenna á frjósemiskeiði og þungana fyrir hvert ár og fimm ára aldursbil var reiknað. Línuleg tilhneiging var reiknuð fyrir breytingu milli ára og helstu breytur bornar saman milli fimm ára timabila. Niðurstöður: Alls fundust 1267 tilfelli. Tíðnin meira en tvöfaldaðist (p fyrir línulega timaleitni <0,001). Meðalaldur við greiningu var 29,9 ár (bil 15-48). Tíðnin tengdist stækkun fæðingarárganga og fleiri þungunum, en algengi og nýgengi var þó marktækt meira en sem því nam. Aldurshópurinn 25-29 ára var fjolmennastur 1985-1989, en 30-34 ára 1990¬1994. Utanlegsþykkt vara i fyrstu þungun hjá 12,9% á fyrra timabilinu, en 15,8% á því seinna. Endurtekin utanlegsþykkt varð hja 167 konum (16,5%). Endurtekning var algengust á aldursbilinu 30-34 ára. Marktæk aukning (p<0,001) vara á endurteknum þykktum. Þar af voru 104 konur með utanlegsþykktir tvisvar, 44 þrisvar, 14 fjórum sinnum, tvær fimm sinnum og ein hver sex, sjö og átta sinnum. Staðsetning var oftar hægra megín (p<0,0001). í 1,1% tilfella fór konan i ófrjósemiaðgerð 1-10 árum áður. Ómskoðun var notuð hjá 68,4% á seinna timabilinu. Konur með ófrjósemi vom 27%. Hjá 17% kvennanna varð þungun mei) lykkju i legholi. Utanlegsþykkt á eggjastokkum fannst i átta tilfellum (0,63%). Breyting á aðgerðartækni varð með mikilli fjölgun kviðsjáraðgerða. Ályktanir: Utanlegsþykktartilfellum fjölg-aði mikið, en hefur aftur fækkað síðustu ár. Hærri þungunartíðni og stærri árgangar skýra hluta aukningarinnar, ásamt hærri meðalaldri. Aukningin tengist sennilega algengum eggja-leiðarasýkingum a 8. og 9. áratugunum. Sum tilfelli má rekja til viðgerðartilrauna á skemmdum eggjaleiðurum. Með tilkomu ómunar og betri þungunarprófa fæst greining fyrr en áður. Meðferð er orðin minna íþyngjandi fyrir sjúklinginn með mikilli aukningu kviðsjáraðgerða.


Files in this item

Thumbnail
Name:
L1999-12-85-F1.pdf
Size:
1.391Mb
Format:
PDF
Description:
Allur texti - Full text

This item appears in the following Collection(s)

Show simple item record