Show simple item record

dc.contributor.authorRagnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir
dc.contributor.authorReynir Tómas Geirsson
dc.contributor.authorGestur Pálsson
dc.date.accessioned2009-01-07T15:09:22Z
dc.date.available2009-01-07T15:09:22Z
dc.date.issued1999-12-01
dc.date.submitted2009-01-07
dc.identifier.citationLæknablaðið 1999, 85(12):981-6en
dc.identifier.issn0023-7213
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/47147
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: To analyse perinatal deaths in Iceland (>22 weeks or 500 g) over a five year period by a new Nordic classification. Material and methods: Medical records for all cases of perinatal death in Iceland from 1994-1998 were analysed. A classification focussing on potential avoidability from a health service perspective was used to identify major groups and areas for improvement. The classification is based on the following variables: time of death in relation to admission and delivery, fetal malformation, gestational age, growth-retardation and Apgar score at five minutes. Results: One hundred and fifty-eight perinatal deaths occurrecl. Of these 103 (65%) were stillborn babies and 55 were early neonatal deaths. The cumulative perinatal mortality rate (PNMR) was 7.3/1000 births for the period and all perinatal deaths, but using a cut-off point >28 weeks or 1000 g this was lower, 5.1/1000. Potentially avoidable groups accounted for 12% of the perinatal deaths, i.e. growthretarded singletons after >28 weeks and intrapartum deaths after >28 weeks. Almost half of the perinatal deaths (41.1%) could probably not be prevented with present methods in perinatal care. These included intrauterine deaths of non-growth retarded singletons after 28 weeks (27.8%) and intrauterine deaths be-fore 28 weeks, still considered miscarriages in some countries (13.3%). Two-thirds of the early neonatal. Conclusions: The Nordic classification used gave a good picture of the causes of avoidable and unavoidable perinatal deaths and may facilitate comparison between populations and periods.
dc.description.abstractTilgangur: Að flokka og lýsa öllum tilvikum burðarmálsdauða á íslandi (meðganga 22 vikur eða lengri eða fæðingarþyngd yfir 500 g) á fimm ára tímabili með nýrri samnorrænni aðferð. Efniviður og aðferðir: Fæðingarskráningin, mæðraskrár, sjúkraskrár og önnur gögn voru notuð til að finna öll tilvik burðarmálsdauða (perinatal mortality) fyrir árin 1994-1998 á íslandi. Samnorræn flokkun sem byggði á því að hugsanlega mætti hafa varnað dauðsfallinu með bættu eftirliti eða öðrum aðgerðum, var notuð til að skilgreina meginhópa dauðsfalla. Flokkunin byggir á eftirfarandi breytum: dánartíma barnsins fyrir, í eða eftir fæðingu, fósturgöllum, meðgöngulengd, vaxtarseinkun og Apgar stigum við fimm mínútna aldur barns. Niðurstöður: Eitt hundrað fimmtíu og átta börn dóu á burðarmálstíma. Af þeim voru 103 (65%) fædd andvana og 55 létust á fyrstu viku eftir fæðingu. Burðarmálsdauðatíðni (perinatal mortality rate) var 7,3 á 1000 fæðingar þegar allar fæðingar voru taldar, en ef miðað var við meðgöngulengd 28 vikur eða meira eða 1000 g fæðingarþyngd var talan 5,1 á 1000. Hópar þar sem hugsanlega mátti varna dauðsfalli voru 12%, einkum vaxtarseinkaðir einburar þar sem meðganga var 28 vikur eða lengri og dauðsföll í fæðingu eftir 28 vikna meðgöngu. Hjá 41,1% barnanna var talið að ekki hefði verið hægt að koma í veg fyrir dauðsfall með þeim aðferðum sem nú eru tiltækar í mæðravernd og við umönnun nýbura. Meðal þeirra voru einkum andvana fæðingar barna sem ekki voru vaxtarskert og meðganga hafði staðið í 28 vikur eða lengur (27,8%) og fósturdauði við meðgöngu skemmri en 28 vikur (13,3%)- Um 2/3 barnanna (18,3% af öllum dauðsföllum) fæddust löngu fyrir tímann (örburar; meðganga skemmri en 28 vikur). Ályktanir: Norræna flokkunin gaf góða mynd af dauðsföllum þar sem bæði fundust þættir sem hugsanlega gátu haft áhrif á útkomu þungunar og tilvik þar sem ekkert varð að gert. Flokkunin getur auðveldað samanburð milli landa og tímabila.
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectUngbarnadauðien
dc.subjectFósturláten
dc.subjectNýburaren
dc.subjectÞungunen
dc.subject.meshInfant Mortalityen
dc.subject.meshInfant, Newbornen
dc.subject.meshPregnancy Outcomeen
dc.subject.meshPerinatal Mortalityen
dc.titleFlokkun burðarmálsdauða á Íslandi 1994-1998is
dc.title.alternativePerinatal death classification in Iceland 1994-1998en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
refterms.dateFOA2018-09-12T14:39:09Z
html.description.abstractObjective: To analyse perinatal deaths in Iceland (>22 weeks or 500 g) over a five year period by a new Nordic classification. Material and methods: Medical records for all cases of perinatal death in Iceland from 1994-1998 were analysed. A classification focussing on potential avoidability from a health service perspective was used to identify major groups and areas for improvement. The classification is based on the following variables: time of death in relation to admission and delivery, fetal malformation, gestational age, growth-retardation and Apgar score at five minutes. Results: One hundred and fifty-eight perinatal deaths occurrecl. Of these 103 (65%) were stillborn babies and 55 were early neonatal deaths. The cumulative perinatal mortality rate (PNMR) was 7.3/1000 births for the period and all perinatal deaths, but using a cut-off point >28 weeks or 1000 g this was lower, 5.1/1000. Potentially avoidable groups accounted for 12% of the perinatal deaths, i.e. growthretarded singletons after >28 weeks and intrapartum deaths after >28 weeks. Almost half of the perinatal deaths (41.1%) could probably not be prevented with present methods in perinatal care. These included intrauterine deaths of non-growth retarded singletons after 28 weeks (27.8%) and intrauterine deaths be-fore 28 weeks, still considered miscarriages in some countries (13.3%). Two-thirds of the early neonatal. Conclusions: The Nordic classification used gave a good picture of the causes of avoidable and unavoidable perinatal deaths and may facilitate comparison between populations and periods.
html.description.abstractTilgangur: Að flokka og lýsa öllum tilvikum burðarmálsdauða á íslandi (meðganga 22 vikur eða lengri eða fæðingarþyngd yfir 500 g) á fimm ára tímabili með nýrri samnorrænni aðferð. Efniviður og aðferðir: Fæðingarskráningin, mæðraskrár, sjúkraskrár og önnur gögn voru notuð til að finna öll tilvik burðarmálsdauða (perinatal mortality) fyrir árin 1994-1998 á íslandi. Samnorræn flokkun sem byggði á því að hugsanlega mætti hafa varnað dauðsfallinu með bættu eftirliti eða öðrum aðgerðum, var notuð til að skilgreina meginhópa dauðsfalla. Flokkunin byggir á eftirfarandi breytum: dánartíma barnsins fyrir, í eða eftir fæðingu, fósturgöllum, meðgöngulengd, vaxtarseinkun og Apgar stigum við fimm mínútna aldur barns. Niðurstöður: Eitt hundrað fimmtíu og átta börn dóu á burðarmálstíma. Af þeim voru 103 (65%) fædd andvana og 55 létust á fyrstu viku eftir fæðingu. Burðarmálsdauðatíðni (perinatal mortality rate) var 7,3 á 1000 fæðingar þegar allar fæðingar voru taldar, en ef miðað var við meðgöngulengd 28 vikur eða meira eða 1000 g fæðingarþyngd var talan 5,1 á 1000. Hópar þar sem hugsanlega mátti varna dauðsfalli voru 12%, einkum vaxtarseinkaðir einburar þar sem meðganga var 28 vikur eða lengri og dauðsföll í fæðingu eftir 28 vikna meðgöngu. Hjá 41,1% barnanna var talið að ekki hefði verið hægt að koma í veg fyrir dauðsfall með þeim aðferðum sem nú eru tiltækar í mæðravernd og við umönnun nýbura. Meðal þeirra voru einkum andvana fæðingar barna sem ekki voru vaxtarskert og meðganga hafði staðið í 28 vikur eða lengur (27,8%) og fósturdauði við meðgöngu skemmri en 28 vikur (13,3%)- Um 2/3 barnanna (18,3% af öllum dauðsföllum) fæddust löngu fyrir tímann (örburar; meðganga skemmri en 28 vikur). Ályktanir: Norræna flokkunin gaf góða mynd af dauðsföllum þar sem bæði fundust þættir sem hugsanlega gátu haft áhrif á útkomu þungunar og tilvik þar sem ekkert varð að gert. Flokkunin getur auðveldað samanburð milli landa og tímabila.


Files in this item

Thumbnail
Name:
L1999-12-85-F5.pdf
Size:
737.7Kb
Format:
PDF
Description:
Allur texti - Full Text

This item appears in the following Collection(s)

Show simple item record