Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1999-09-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Adenocarcinoma of the prostate. Familial risk in Icelandic malesCitation
Læknablaðið 1999, 85(9):708-10Abstract
Objective: To invesigate the familial risk of prostate cancer in Icelandic males. Material and methods: In the years 1983 and 1984 a total of 146 Icelandic males were diagnosed with adenocarcinoma of the prostate. Family trees were constructed to the third degree relation (first degree male relatives are father, brother/s, and son/s, et cetera). Relatives with prostate cancer were found using the centralized Icelandic cancer registry. Expected number of cases was calculated from relatives age and the population risk of the disease. Results: The relative risk of prostate cancer was markedly increased for the first and second degree relatives 1.7 (CI: 1.2-2.3) and 1.5 (CI: 1.1-2.2) respectively. The mean age for the probands was 74 years and there was no significant difference in the cumulative familial risk (first, second and third degree relatives) after dividing the probands into two groups; younger or older than the mean age. Conclusions: Risk of prostate cancer is significantly elevated in relatives of Icelandic males diagnosed with the disease. Family history is therefore of value in screening for prostate cancer.Tilgangur: Að kanna ættartengsl krabbameins í blöðruhálskirtli hjá íslenskum karlmönnum. Efniviður og aðferðir: Árin 1983 og 1984 greindust á Islandi alls 152 karlmenn með krabbamein í blöðruhálskirtli (prostate cancer). Tveir þessara manna voru af erlendum uppruna og fjórir höfðu aðra meingerð en kirtilkrabbamein í blöðruhálskirtli (adenocarcinoma pro-statae). Eftir voru ættir 146 manna sem raktar voru og samkeyrðar við íslensku krabbameinsskrána. Hver þessara karlmanna varð ættvísir (proband) sinnar ættar og kannað var hversu margir karlar í ættinni höfðu greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli. Niðurstöður: Samanborið við íslenska karlmenn var áhætta fyrsta stigs ættingja nær tvöföld (áhættuhlutfall (relative risk, RR) = 1,7 (öryggismörk (confidence interval, CI) 1,2-2,3)) og áhætta annars stigs ættingja var einnig marktækt aukin (áhættuhlutfall 1,5 (öryggismörk 1,1-2,2)). Þriðja stigs ættingjar höfðu ekki marktækt aukna áhættu. Sautján ættir (13%) reyndust leggja til mestan hluta umframtilfellanna. Meðalaldur við greiningu var 74 ár og ekki var marktækur munur á samanlagðri áhættu fyrsta, annars og þriðja stigs ættingja eftir því hvort ættvísir var yngri eða eldri en 74 ára. Alyktun: Ættingjar karlmanna sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli hafa aukna áhættu á að fá samskonar sjúkdóm. Ættarupplýsingar eru því gagnlegar ef skima á fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections